Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Fim 03. Maí 2007 19:45
af Predator
Örgjörvi Intel Core 2 Duo örgjörvi E4300 1.86GHz 1066MHz 2MB LGA775
Móðurborð GigaByte 945P-DS3 Core 2 Duo FSB1066 A&GbE Vista Logo certified móðurborð
Vinnsluminni 1GB DDR2 667MHz OCZ System Elite vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Hjóðkort Innbyggt 7.1Dolby Digital DTS hljóðkort
Skjákort Gigabyte GeForce 8500GT 256MB DVI PCI-Ex16 SilentPipe viftulaust!
Netkort Innbyggt Gigabit netkort og 6xUSB2
Annað
Annað 2ja ára ábyrgð


Verð kr. 39.900

Var að spá í að fá svona og skipta út skjákortinu í 8800GTS 320MB og kaupa 1GB kubb í viðbót.

Hvað finnst ykkur ?

Sent: Fim 03. Maí 2007 20:11
af Yank
Ekki að það skipti miklu máli en E4300 er 1,8GHz

Ef þú ætlar að taka hann þá mæli ég frekar með Gigabyte 965 DS3 og keyrir síðan á 266x9@2,4GHz sem er leikur einn.

Sent: Fim 03. Maí 2007 20:50
af TechHead
Taktu C2D E6320 frekar en E4300, munar litlu í verði en E6320 er með 4MB cache.

8500GT er rusl þannig að skelltu þér á 8800GTS 320

og ekki taka high-end 667 minni þegar þú getur fengið fín 2GB 800mhz Geil
minni á svipaðann pening.

Þá ertu kominn með massa grip :8)

Sent: Fim 03. Maí 2007 21:06
af Taxi
Mér finnst að það væri hagur þinn að fá tilboð frá fleiri tölvuverslunum en Tölvutek :wink: þaðan sem þetta tilboð er greinilega. :twisted:

En með 8800GTS og 2GB af DDR800 minni,er þú í góðum málum.

Sent: Fös 04. Maí 2007 08:27
af ÓmarSmith
Hvað áttu mikið budget, vinna sig út frá því ;)


og sendu mail á þessar verslanir - Tölvutækni - Kísildal - Tölvutek


fáðu pakka uppsettann eftir þínum þörfum.