Síða 1 af 1

Afritunarbúnaður

Sent: Mið 02. Maí 2007 02:43
af dadik
Ég þarf að setja upp einhverskonar afritunarkerfi hjá mér og var að spá í hvort einhver hefði gert svipaða hluti.

Ég er með tvær vélar sem ég vildi taka backup af reglulega. Mér datt í hug að kaupa nettengdan flakkara, share-a á honum drifið og nota síðan eitthvað á borð við GoodSync til að synca vélarnar.

Hefur einhver gert eitthvað svipað?

Sent: Fim 03. Maí 2007 21:05
af Palm
Ég er að nota carbonite.com - það kostar 5$ og þú getur gert backup í gegnum explorer og þú getur tekið backup af einhverjum 200GB á ári minnir mig.

Ég er núna bara að nota þetta fyrir svona nauðsynlegustu skjölin min og einhverjar fjölskylduljósmyndir.