Síða 1 af 1

nVidia audio á móbo hætti að virka!

Sent: Þri 01. Maí 2007 22:05
af prg_
Hæ, er með MSI K7N2 móbo og allt í einu hætti nVidia audio-ið að virka á borðinu. Frekar mikið bögg! Búinn að setja dræverana inn aftur frá grunni og stýrikerfið kvartar ekki undan neinu, nVidia mixerinn sýnir audio-ið spilast af fullu gasi, en út úr mini-jack tenginu kemur bara ekki drulla.

Hugmyndir?

hmm

Sent: Sun 06. Maí 2007 00:15
af Hyper_Pinjata
ertu nokkuð með "soundið" á mute
eða slökkt á heyrnatólunum eða hátölurunum?

Sent: Sun 06. Maí 2007 19:13
af Harvest
Félagi lenti í svipuðu.

Var að verða geðveikur á þessu hjá honum. Í hans tilfelli þurftum við að stilla þetta í BIOS.. Athugaðu það allavega.


Reyndar kom svo í ljós að hljóðið á móðurborðinu hafði gefið sig og þess vegna datt stillingin út. En endanlega gaf sig eftir 2-3 vikur.

Vona að það sé ekki tilfellið