Síða 1 af 1

Uppfæra ? Getur e-r hjálpað

Sent: Lau 28. Apr 2007 23:03
af ÓmarSmith
Sælir,

Pabbi er með þessa vél sem hann fékk í Expert fyrir 4 árum

QDIPentium 4 móðurborð SIS 651 kubbasett
Intel Pentium 4 2,4Ghz 533FSB
512mb DDram 333Mhz Vinnsluminni

Hann týmir ekkert að kaupa heila vél en ég var að spá hvort það sé ekki hægt að djúsa þessa aðeins upp. windows er alveg orðið hægara en 286 á henni.

Spurning um að straua og Re install windows og bæta við kannski 512Mb minni í viðbót.

Svo er spurning. Hvað kem ég stórum örgjörva á þetta móðurborð og á e-r hérna örgjörva til að selja á klink sem passar á þetta ?

Sent: Sun 29. Apr 2007 05:45
af kristjanm
Ég myndi nú bara strauja hana og láta það gott heita.

Annars gagnast kannski eitthvað að uppfæra minnið, en vélin ræður ekki við mikið öflugri örgjörva. Þetta chipset styður ekki pentium 4 örgjörva yfir 533mhz fsb.

Sent: Sun 29. Apr 2007 10:55
af viddi
Strauja hana og bæta við 512 mb þá ertu góður

Sent: Sun 29. Apr 2007 11:52
af Taxi
Ég er bara ekki að finna mikið um þetta borð á Google. :o

Ég fann forrit til að greina QDI móðurborð.
http://www.testmyhardware.com/qdi.html

Ekki fann ég þetta á heimasíðu QDI.
http://www.qdigrp.com/qdisite/eng/index.htm

Samkvæmt SIS heimasíðunni styður borðið alla P4-series örgjörva sem eru á 533MHz FSB,sem þýðir stuðning upp í 3.4GHz Extreme Edition.

"Supports Intel® Pentium® 4 series processor with data transfer rate of 533/ 400MHz "
http://www.sis.com/products/sis651.htm

Þú ættir að geta fengið 3GHz örgjörva fyrir lítið,jafnvel gefins,bæta við 512MB af minni, straujað XP-ið og Kallinn verður vel sáttur. :8)

Sent: Sun 29. Apr 2007 11:59
af beatmaster
Straujun er alveg nóg og er meira að segja betra en, bara ásættanlegt :)

Sent: Sun 29. Apr 2007 14:42
af kristjanm
Taxi skrifaði:Ég er bara ekki að finna mikið um þetta borð á Google. :o

Ég fann forrit til að greina QDI móðurborð.
http://www.testmyhardware.com/qdi.html

Ekki fann ég þetta á heimasíðu QDI.
http://www.qdigrp.com/qdisite/eng/index.htm

Samkvæmt SIS heimasíðunni styður borðið alla P4-series örgjörva sem eru á 533MHz FSB,sem þýðir stuðning upp í 3.4GHz Extreme Edition.

"Supports Intel® Pentium® 4 series processor with data transfer rate of 533/ 400MHz "
http://www.sis.com/products/sis651.htm

Þú ættir að geta fengið 3GHz örgjörva fyrir lítið,jafnvel gefins,bæta við 512MB af minni, straujað XP-ið og Kallinn verður vel sáttur. :8)


Hvar hefur þú séð 3.4GHz Exteme Edition á 533MHz? Mig minnir og ég er nokkuð viss um að öflugasti 533mhz örgjörvinn hafi verð 3.06GHz.

Sent: Sun 29. Apr 2007 17:24
af Taxi
kristjanm skrifaði:
Taxi skrifaði:Ég er bara ekki að finna mikið um þetta borð á Google. :o

Ég fann forrit til að greina QDI móðurborð.
http://www.testmyhardware.com/qdi.html

Ekki fann ég þetta á heimasíðu QDI.
http://www.qdigrp.com/qdisite/eng/index.htm

Samkvæmt SIS heimasíðunni styður borðið alla P4-series örgjörva sem eru á 533MHz FSB,sem þýðir stuðning upp í 3.4GHz Extreme Edition.

"Supports Intel® Pentium® 4 series processor with data transfer rate of 533/ 400MHz "
http://www.sis.com/products/sis651.htm

Þú ættir að geta fengið 3GHz örgjörva fyrir lítið,jafnvel gefins,bæta við 512MB af minni, straujað XP-ið og Kallinn verður vel sáttur. :8)


Hvar hefur þú séð 3.4GHz Exteme Edition á 533MHz? Mig minnir og ég er nokkuð viss um að öflugasti 533mhz örgjörvinn hafi verð 3.06GHz.

Sorry,það er rétt 3,2 og 3,4 eru á 800 FSB. :oops:
3.06 GHz er það besta sem þetta chipset býður uppá.

Bömmer,ég var að finna 3,2GHz örgjörva sem ég hefði látið fyrir mjög lítið.

Sent: Sun 29. Apr 2007 18:22
af ÓmarSmith
Já þg þarf bara að redda svona minniskubb. Með 1 GB í minni og Ný strauaða vél ætti etta að komast í fínt stand.

Það er líka óendanlega mikið af drasli inn á henni enda aldrei verið tekin í gegn síðan í Maí 2003 ;)

gerðu bara...

Sent: Mán 30. Apr 2007 11:21
af Hyper_Pinjata
gerðu bara svona:

Corsair XMS-PC3200 DDR400 (cl 2.0) minni (512mb eða 1gb) nota standalone

og bara...kannski overclocka örrann eitthvað 8-).


Takk fyrir mig, Hyper_Pinjata

Sent: Mán 30. Apr 2007 11:30
af ÓmarSmith
nei vá

fer ekki að yfirklukka svona gamlan örgjörva. Its for no use.


Myndi aldrei finna munin í netrápi og þessu drasli sem gamli notar ;)=

Sent: Mán 14. Maí 2007 12:48
af ÓmarSmith
ég struaði vélina og skipti um HDD. Váááá´!!!!!


Hún er eins og glæ ný !!


Bæti við 512MB minni í hana í haust þegar pabbi fer að dæla inn fleiri forritum.

ÞEtta var ótrúlega mikill munur.

Sent: Mán 14. Maí 2007 15:37
af beatmaster
beatmaster skrifaði:Straujun er alveg nóg og er meira að segja betra en, bara ásættanlegt :)
;)