Ég er með 19 tommu lcd skjá og ég fæ ekki meiri upplausn en 1024 x 768.
Specs eru
Mb: Gigabyte GA-N680SLI-DQ6
Skják: Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E
Vinnslum: DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
CPU: Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache
Hefur einhver skýringu á þessu?
Gamla tölvan mín náði betri upplausn en þetta.
1280 x 1024 eða 960 man ekki alveg.
Upplausn í BF2 og BF1942 hjálp!!!!
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ertu með nýjustu patchin fyrir leikina ?
Ertu með nýjustu driverana fyrir skjákortið ?
Annars geturu breytt config skránni og sett inn hvaða upplausn sem er.
Getur líka prufað að breyta .exe skránni þannig að hún líti svona út :
"C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 2\BF2.exe" +menu 1 +fullscreen 1 +szx 1680 +szy 1050
Nema í þínu tilfelli breytiru 1680 í 1280 og 1050 í 1024.
gangi þér vel.
Ertu með nýjustu driverana fyrir skjákortið ?
Annars geturu breytt config skránni og sett inn hvaða upplausn sem er.
Getur líka prufað að breyta .exe skránni þannig að hún líti svona út :
"C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 2\BF2.exe" +menu 1 +fullscreen 1 +szx 1680 +szy 1050
Nema í þínu tilfelli breytiru 1680 í 1280 og 1050 í 1024.
gangi þér vel.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Já, ég lennti í því þarna í 1 skiptið að fara úr version 1.3 í 1.41 eða álíka þá bættust við nokkrar stillingar.
En EA eru ennþá svo tregir að þeir bjóða ekki upp á 1680 x 1050 standard. Ekki einu sinni í BF2142 sem er nánast nýr leikur.
En EA eru ennþá svo tregir að þeir bjóða ekki upp á 1680 x 1050 standard. Ekki einu sinni í BF2142 sem er nánast nýr leikur.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Já, ég lennti í því þarna í 1 skiptið að fara úr version 1.3 í 1.41 eða álíka þá bættust við nokkrar stillingar.
En EA eru ennþá svo tregir að þeir bjóða ekki upp á 1680 x 1050 standard. Ekki einu sinni í BF2142 sem er nánast nýr leikur.
Já, mér finnst það alveg rosalega súrt.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS