Síða 1 af 1
Skjákorts vandamál?
Sent: Mið 11. Apr 2007 23:04
af Jellyman
Ég var að kaupa notað 7800gtx kort núna um daginn.
Allt virtist vera að virka þangað til ég fór að spila leiki, þá kemur alltaf bluescreen bara á einhverjum tímapunkti um eða á eftir leikjaspilunina.
Ég er búinn að prófa að reinstalla driverum og allt, ekkert virðist hjálpa.
Er með 480w aflgjafa sem ætti alveg að vera nóg ekki satt?
Re: Skjákorts vandamál?
Sent: Fös 04. Maí 2007 14:26
af Dr. Cryptic
Jellyman skrifaði:Ég var að kaupa notað 7800gtx kort núna um daginn.
Allt virtist vera að virka þangað til ég fór að spila leiki, þá kemur alltaf bluescreen bara á einhverjum tímapunkti um eða á eftir leikjaspilunina.
Ég er búinn að prófa að reinstalla driverum og allt, ekkert virðist hjálpa.
Er með 480w aflgjafa sem ætti alveg að vera nóg ekki satt?
Held að það sé bara Windows XP kerfið, svo líka gæti verið að þú þyrftir að ná í nýrri driver á nvidia.com (nýjasti er 93.71 minnir mig)! Gætir þurft að stauja tölvuna...
Sent: Fös 04. Maí 2007 15:17
af Yank
Sé að þú varst með ATI áður. Stundum gengur illa að skipta á milli úr ATI yfir í Nvidia. Sérstaklega ef gleymist að taka ATI driver út. Keyrðu eitthvað driver cleaner forrit á þetta. Þ.e. hreinsaðu út allt sem tengist ATI og Nvidia og prufaðu svo að setja inn nýjasta Nvidia driver.
Sent: Lau 05. Maí 2007 12:05
af Tjobbi
Yank skrifaði:Sé að þú varst með ATI áður. Stundum gengur illa að skipta á milli úr ATI yfir í Nvidia. Sérstaklega ef gleymist að taka ATI driver út. Keyrðu eitthvað driver cleaner forrit á þetta. Þ.e. hreinsaðu út allt sem tengist ATI og Nvidia og prufaðu svo að setja inn nýjasta Nvidia driver.
Þegar ég fékk mitt 7800gtx eftir að hafa verið með x850xt þá blue-screenaði ég alltaf í nýjasta driverinum, installaði bara stock driver sem fylgdi með kortinu og allt virkaði eins og í sögu.
