Síða 1 af 1
Deletaði óvart partioni
Sent: Sun 08. Apr 2007 11:26
af machinehead
Málið er að ég var að formatta vélina og deletaði óvart DATA hluta harðadisksins. Nú kemur hann ekki inn aftur heldur bara sá hluti sem stýrikerfið var á. Hvernig get ég endurheimt aftur plássið sem fór?
Sent: Sun 08. Apr 2007 12:09
af gunnargolf
Viltu endurheimta gögnin sem voru á disknum eða bara tómt pláss?
Sent: Sun 08. Apr 2007 14:37
af machinehead
Bara plássið, mér er sama um gögnin ætlaði að eyða þeim út hvort eð er!
Sent: Sun 08. Apr 2007 15:58
af Fumbler
machinehead skrifaði:Bara plássið, mér er sama um gögnin ætlaði að eyða þeim út hvort eð er!
Þá er það auðvellt, Hægri smellir á My Computer > manage > Disk management > Þar finnuru þetta tóma svæði og getur búið til partition. Vona að þetta dugi.
Sent: Sun 08. Apr 2007 16:16
af machinehead
Okay ég gerði þetta og það virkaði á annari tölvunni minni (langt síðan partionið týndist) En ekki á vélinni sem ég var að tala um.
Þar kom bara upp þessi harði diskur sem ég var með og að hann væri eitt partion ca. 37GB