Síða 1 af 1

Spurning um að uppfæra CPU

Sent: Fim 05. Apr 2007 19:02
af Blackened
Daginn kæru vaktarar.. nú er ég með s939 system með 3200 örgjörva sem er farinn að halda örlítið aftur af allri vinnslu hjá mér..
og ég vil bara uppfæra örrann í því uppí Dualcore 4000+..

..þaðer ég hef ekki alveg efni á því að fara yfir í Core2Duo system með öllu tilheyrandi

Og ég var að spá.. nú er ekki hægt að fá svona örgjörva á íslandi nema þá bara notaða.. og maður má vera heppinn því að þeir seljast hraaatt ;)

En þá víkur málið að spurningunni.. Ég hef verið að skoða eBay í bretlandi.. og þar er hægt að fá AMD 64 Opteron 170 x2 Dual Core á einhvern 24þúsund kall heimkominn eða réttrúmlega 140pund

Er það sniðugt? eða á ég frekar að fá mér eitthvað í líkingu við x2 4400.. og er þar gríðarlegur munur á?

x2 4400 örrarnir eru að fara á svona 100-130pund

..Einhver sagði mér að Opteron 170 næði oft 3ghz á lofti :D

Eða ætti ég kannski að hætta við þetta bara og drullast til að kaupa mér bara core2duo og steinþegja? :P

Hvað finnst ykkur?

Sent: Fim 05. Apr 2007 21:04
af Frikkasoft
Core 2 Duo, ekki spurning.

Sent: Fim 05. Apr 2007 22:01
af Yank
X2 939 myndi gefa þessari vél þinni nýtt líf.

Sent: Sun 08. Apr 2007 02:20
af Harvest
Core 2 duo...