Rispaðir geisladiskar
Sent: Mið 28. Mar 2007 18:43
Ég veit ekki alveg hvort ég sé að réttum stað, en það má reyna.
Fyrir einhverjum árum var hægt að kaupa eitthvað rándýrt hreinsiefni fyrir geisladiska, sem að slétti úr og fyllti upp í rispur á diskum, sem gerði það að verkum að geislinn brotnaði síður og hægt var að spila diskana aftur. Ég prufaði þetta raunar aldrei, en núna stendur á að ég er með nokkra diska sem ég myndi vilja laga, ef það er mögulegt.
Ef einhver veit nánar um þetta, eða hvernig hægt er að nálgast svona, eða þá hvort þetta sé húmbúkk, má hinn sami endilega láta í sér heyra.
Fyrir einhverjum árum var hægt að kaupa eitthvað rándýrt hreinsiefni fyrir geisladiska, sem að slétti úr og fyllti upp í rispur á diskum, sem gerði það að verkum að geislinn brotnaði síður og hægt var að spila diskana aftur. Ég prufaði þetta raunar aldrei, en núna stendur á að ég er með nokkra diska sem ég myndi vilja laga, ef það er mögulegt.
Ef einhver veit nánar um þetta, eða hvernig hægt er að nálgast svona, eða þá hvort þetta sé húmbúkk, má hinn sami endilega láta í sér heyra.