Síða 1 af 1
Hugmynd að nýrri tölvu.
Sent: Mið 28. Mar 2007 18:08
af kjarnorkudori
Var að hugsa um að kaupa mér nýja vél.
Er eins og er að nota lappa og hann er engan veginn að höndla leikina.
Mín hugmynd:
Turn: Chieftec Dragon4 Giga Tower silfraður:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 571fe6807d
Örri: Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz, 1066FSB:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 571fe6807d
móðurborð: ASRock Conroe945G-DVI:
http://kisildalur.is/?p=2&id=324
Skjákort: Microstar GeForce8 NX8800GTS-OC:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... P_8800GTS1
Minni: GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC 2x1GB, DDR2-800, CL 4-4-4-12:
http://kisildalur.is/?p=2&id=436
Diskur: 250GB Western Digital SE16 - SATA II:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 571fe6807d
Aflgjafi: LC-Power 550W Silent Giant GP:
http://kisildalur.is/?p=2&id=369
Diskadrif: Samsung S182D svartur:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2298
Samtals 113þús
Líst nokkuð vel á þessa vél, en var einnig að hugsa um að fá mér qpack kassann frá kisildal.
Eruði með einhverjar hugmyndir til að lækka þessa vél aðeins í verði t.d. eru einhverjar búðir sem eru að selja þessa parta á lægra verði, eða er eitthvað sambærilegt á lægra verði eða betri partar á því sama.
Hefði líka ekkert á móti því að kaupa notaða vél en mér sýnist að ekki sé mikið framboð á nýlegum góðum tölvum (megið alveg benda mér á einhverja).
Sent: Mið 28. Mar 2007 18:57
af Mazi!
Fín vél bara

Sent: Mið 28. Mar 2007 20:11
af kjarnorkudori
Var að skoða Qpack kassann og í honum er 420 watta aflgjafi.
Er það nóg eða borgar sig að taka 550 watta aflgjafann og skipta 420 watta aflgjafanum út.
Sent: Mið 28. Mar 2007 21:48
af Selurinn
ARG, greyið skjákortið, þú setur ekki svona skjákort í þetta móðurborð, þetta er eins og að henda prins inní Harlem :S
Sent: Mið 28. Mar 2007 22:07
af kjarnorkudori
Selurinn skrifaði:ARG, greyið skjákortið, þú setur ekki svona skjákort í þetta móðurborð, þetta er eins og að henda prins inní Harlem :S
Hvað er að þessu móðurborði?
Skilst að það sé bara nokkuð gott sérstaklega miðað við verð.
Með hverj myndirðu þá mæla?
Væri þetta
http://kisildalur.is/?p=2&id=271 eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=412 betra, og þá afhverju?
Miðað við þetta verð 113 þús finnst mér þetta vera helvíti öflug vél.
En er einhver með svör um aflgjafann, er nokkuð hræddur við að hafa 8800gts skjákort á 420w.
Sent: Fim 29. Mar 2007 01:14
af Yank
Sent: Fim 29. Mar 2007 16:51
af Mazi!
Selurinn skrifaði:ARG, greyið skjákortið, þú setur ekki svona skjákort í þetta móðurborð, þetta er eins og að henda prins inní Harlem :S
Asrock eru nú bara mjög góð Budget móðurborð

Sent: Fim 29. Mar 2007 19:39
af kjarnorkudori
Enginn búinn að svara mér með Qpack kassann og hvort það sé nóg að hafa 420 wött fyrir allan þennan pakka og hvort ég þurfi þá að splæsa í einhverjar aukaviftur.
Sent: Fim 29. Mar 2007 20:59
af Taxi
8800GTS 320MB skjákort þarf 400W aflgjafa,samkvæmt umbúðunum.

Sent: Fim 29. Mar 2007 21:00
af gnarr
nei, það þarf kerfi sem inniheldur 400w aflgjafa. Kortið eitt og sér tekur mun minna afl.
Sent: Fim 29. Mar 2007 23:16
af kjarnorkudori
gnarr skrifaði:nei, það þarf kerfi sem inniheldur 400w aflgjafa. Kortið eitt og sér tekur mun minna afl.
s.s. þessi 420w aflgjafi myndi virka með þessum pörtum?
Sent: Fim 29. Mar 2007 23:38
af Taxi
gnarr skrifaði:nei, það þarf kerfi sem inniheldur 400w aflgjafa. Kortið eitt og sér tekur mun minna afl.
Ég held að hann hafi náð því.(vona ég)

Sent: Fös 30. Mar 2007 01:16
af Selurinn
kjarnorkudori skrifaði:Selurinn skrifaði:ARG, greyið skjákortið, þú setur ekki svona skjákort í þetta móðurborð, þetta er eins og að henda prins inní Harlem :S
Hvað er að þessu móðurborði?
Skilst að það sé bara nokkuð gott sérstaklega miðað við verð.
Með hverj myndirðu þá mæla?
Væri þetta
http://kisildalur.is/?p=2&id=271 eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=412 betra, og þá afhverju?
Miðað við þetta verð 113 þús finnst mér þetta vera helvíti öflug vél.
En er einhver með svör um aflgjafann, er nokkuð hræddur við að hafa 8800gts skjákort á 420w.
Finnst bara lágmarks virðing að setja 8800 í 965 kubbasetta móðurborð
En það er bara ég

Sent: Fös 30. Mar 2007 10:20
af Dóri S.
Tölvutek er með þetta OCZ minni á tilboði á 16900 krónur...
EL PC2-6400, 800 MHz, Enhanced Latency, Platinum Edition, Dual Channel , Kit, 4-4-4-15[/b][/i]
Sent: Fös 30. Mar 2007 17:52
af zedro
Dóri S. skrifaði:Tölvutek er með þetta OCZ minni á tilboði á 16900 krónur...
EL PC2-6400, 800 MHz, Enhanced Latency, Platinum Edition, Dual Channel , Kit, 4-4-4-15[/b][/i]

Í guðanna bænum ekki velja þér OCZ frammyfir GeIL.
OCZ er F00bar minni (presónluegt mat)
Sent: Fös 30. Mar 2007 19:52
af Taxi
Zedro skrifaði:Dóri S. skrifaði:Tölvutek er með þetta OCZ minni á tilboði á 16900 krónur...
EL PC2-6400, 800 MHz, Enhanced Latency, Platinum Edition, Dual Channel , Kit, 4-4-4-15[/b][/i]

Í guðanna bænum ekki velja þér OCZ frammyfir GeIL.
OCZ er F00bar minni (presónluegt mat)
Hvað er þetta.átt þú ekki þessi fínu OCZ minni sjálfur.
@ Dóri.S
Þú getur líka fengið GEIL á 16.900.
http://kisildalur.is/?p=2&id=439
Sent: Lau 31. Mar 2007 19:44
af Selurinn
OCZ minnið er með minna CAS Latency.........
OCZ FTW!
Sent: Sun 01. Apr 2007 11:48
af Dóri S.
Já mér sýndist þetta ocZ minni bara á flottu verði miðað við gæði... og ocz hefur nú ekkert flokkast undir eitthvað drasl hingað til er það?
Sent: Sun 01. Apr 2007 14:49
af stjanij
OCZ eru topp minni, sumir eru ekki heppnir með hvernig hlutir vinna saman í tölvunni, enn að segja að OCZ er drasl er ekki rétt.
Sent: Þri 03. Apr 2007 14:58
af wICE_man
Selurinn skrifaði:OCZ minnið er með minna CAS Latency.........
OCZ FTW!
Err.. nei það er með 4-4-4-15 vs. 4-4-4-12, það er aftur ódýrara en menn hafa líka verið að lenda í talsverðum vandræðum með það á Intel platformum, þessi timings virðast því vera gefin upp fyrir AMD platforma.
En OCZ hefur þótt voða fínt merki hingað til.
Sent: Fim 05. Apr 2007 20:50
af Dóri S.
Já, vona að ég lendi ekki í vandræðum með nýja settið af þessum minnum sem ég var að kaupa í gær.... haha bíð og vona

Sent: Sun 08. Apr 2007 02:21
af Harvest
Mæli með raptor í þetta... annars mjög gott leikjasetup held ég bara...