Síða 1 af 1

Recovera af harða Diski

Sent: Þri 27. Mar 2007 23:13
af Selurinn
Heyrðu já, harði diskurinn hjá vini mínum er bara FUBAR, og ég reyndi fyrst að recovera partitioninn, og hann gat séð alla fileanna á honum en síðan þegar ég gerði recover þá gerði hann það, en ég gat ekkert opnað diskinn og kom bara Boot sector væri gallaður og vesen.


Búinn að formatta hann tvisvar, get ég samt ekki náð gögnunum, þótt þú formatir þá fara ekki gögnin af hausnum á disknum er það nokkuð?


Hvaða forrit er best til þess að recovera t.d. mp3 og doc skrám?

Sent: Mið 28. Mar 2007 00:25
af zedro
Er nokkuð viss um að þegar þú gerir full format þá skrifast random 0100101001 yfir diskinn og öll gögn :shock:

Sent: Mið 28. Mar 2007 00:52
af gnarr
Full format skrifar ekkert á diskinn þannig séð. Það merkir öll svæði á disknum sem "available" og fer yfir alla sectora á disknum og athugar hvort að það sé einhver skemmdur.