Síða 1 af 1
Startup vandamál
Sent: Lau 24. Mar 2007 18:56
af Frussi
Þegar ég kveiki tölvunni þá gengur allt vel þangað til windows logoið á að koma nema hvað, það kemur ekki heldur er bara allt svart og ekkert gerist
Hjálp?!?
Sent: Lau 24. Mar 2007 20:09
af zedro
Gætir prufað a reseta CMOSinn og keyra bara með eina minniseiningu.
Sent: Lau 24. Mar 2007 21:04
af Frussi
Búinn að prófa það, virkar samt ekki
Eitthvað fleira??
Sent: Lau 24. Mar 2007 23:37
af dadik
Búinn að prófa Safe Mode eða Last Good Known Configuration?
.. færð þessa möguleika með að hamast á F8 í bootinu
Sent: Sun 25. Mar 2007 00:16
af Frussi
ég er núna nokkurn veginn búinn að rústa F8 takkanum en fæ ekki upp safe mode og hitt heldur bara boot sequence eitthvað
Sent: Sun 25. Mar 2007 00:30
af Heliowin
Ertu með eitt stýrikerfi?
Sent: Sun 25. Mar 2007 00:39
af Frussi
Já, Windows XP Home
Sent: Sun 25. Mar 2007 00:41
af Heliowin
Ertu með Windows geisladisk sem þú getur notað til að komast í Recovery Console?
Sent: Sun 25. Mar 2007 00:46
af Frussi
Já en hvernig geri ég það?
Sent: Sun 25. Mar 2007 00:53
af Heliowin
Bootaðu upp í geisladiskinn og þegar "Welcome to Setup" kemur upp þá áttu að geta valið R til að lagfæra Windowsið. Síðan þarftu að gefa upp Administrator lykilorð (ýttu bara á Enter ef þú hefur ekkert).
Þá getur þú gefið skipunina FIXMBR og þegar það er búið þá Exit. Þetta gæti hjálpað.
Sent: Sun 25. Mar 2007 11:59
af Frussi
ok, en þegar ég ýti á R þá kemur að það sé enginn harður diskur, en samt finnur tölvan hann í startup-inu
