Síða 1 af 1

Þarf ég uppfærslu?

Sent: Fim 22. Mar 2007 12:29
af touchsancho
Ég hef verið að spá í þessu í þó einhvern tíma, hvort ég þurfi uppfærslu.

Tölvan mín hljómar svona;

AMD64 939 3000+

Geforce 7800GS AGP(Reyndar 3 man siðan eg keypti etta því Ati 9800Pro brann yfirum=/ allt hitt er 2 ara)

Abit AV8 (http://www.abit-usa.com/products/mb/pro ... &model=175)

2GB RAM, veit ekkert meira um það;$


Well þarf ég uppfærslu eða hvað ætti ég að gera, hvað mynduð þið gera i ef þið ættuð þessa tölvu, bæði uppá hagkvæmina og bara betri tölvu!

Sent: Fim 22. Mar 2007 12:41
af ManiO
Fer eftir hvað þú gerir með tölvuna. Ef þú vilt spila nýjustu leikina í góðri grafík þá myndi ég mæla með að uppfæra.

Sent: Fim 22. Mar 2007 20:21
af Heliowin
Þú getur uppfært örgjörvann og fengið töluverða aukningu í afköstum en það mun kosta þig pening eða í kringum 15.000 kr eða meira.

Hvort það er hagkvæmt að uppfæra örgjörvann fer eftir þörf, hvort þú vilt fá hraðari vinnslu. Að leikir séu fljótari að hlaðast upp til dæmis.

Sent: Fim 22. Mar 2007 21:58
af touchsancho
Ég spila Cs og voða fátt annað, kíki stundum i wow:)

Ehv uwper sem þið mælið með?

Er intel eða AMD betri,, þvi éég veit ekkert um þetta Intel nuna þetta T6000 og allt það rugl,, the names;D

Sent: Fös 23. Mar 2007 00:31
af touchsancho

Sent: Fös 23. Mar 2007 08:00
af gunnargolf
Ef þú spilar spilar bara CS og WOW þá er þessi tölva alveg nógu góð. Þessir leikir eru mjög léttir.

Sent: Fös 23. Mar 2007 19:07
af touchsancho
Örgjörvi: AMD Athlon64 X2 3800+
Móðurborð: Inno3D SM2550A
Minni: GeIL 2x1GB DDR2-800 CL5
Skjákort: Inno3D GeForce 8800GTS 320MB OC
Aflgjafi: LC-Power 550W Silent Giant
Kassi: Aspire X-Plorer
Samsettning

Þetta á 83þús, ég á dvd-drif og 250gb harðan disk!

Er þetta ekki annars gott fyrir peninginn? er ehv sem eg gæti bætt, allt verið að maður bæti við smá pening:)

Sent: Fös 23. Mar 2007 19:26
af Heliowin
Þú getur þegar að mér skilst uppfært tölvuna þína með þessum örgjörva Athlon64 X2 3800+ (og með nýlegum BIOS). Hann kostar ódýrast 15.000.

Sent: Fös 23. Mar 2007 19:29
af touchsancho
Ég var nú aðallega að spyrja hvort þetta væri ekki voða fín tölva fyrir peninginn;) Var samt að pæla að sleppa 3800+ og eyða svona 6k auka og kaupa mer 5000+

Sent: Lau 24. Mar 2007 01:36
af Taxi
touchsancho skrifaði:Ég var nú aðallega að spyrja hvort þetta væri ekki voða fín tölva fyrir peninginn;) Var samt að pæla að sleppa 3800+ og eyða svona 6k auka og kaupa mer 5000+

Ég held að það verði erfitt að gera betur en þetta,fyrir svona peninga.

Sent: Lau 24. Mar 2007 17:38
af touchsancho
touchsancho skrifaði:
Ég var nú aðallega að spyrja hvort þetta væri ekki voða fín tölva fyrir peninginn;) Var samt að pæla að sleppa 3800+ og eyða svona 6k auka og kaupa mer 5000+

Ég held að það verði erfitt að gera betur en þetta,fyrir svona peninga.


Ætti ég samt ekki að bæta 8þus við og fa mer 5000+?

Sent: Sun 25. Mar 2007 16:51
af Taxi
touchsancho skrifaði:
touchsancho skrifaði:
Ég var nú aðallega að spyrja hvort þetta væri ekki voða fín tölva fyrir peninginn;) Var samt að pæla að sleppa 3800+ og eyða svona 6k auka og kaupa mer 5000+

Ég held að það verði erfitt að gera betur en þetta,fyrir svona peninga.


Ætti ég samt ekki að bæta 8þus við og fa mer 5000+?

Nei,fáðu þér bara ódýran örgjörva til að byrja með.

Það styttist í 4 kjarna örgjörva frá AMD og þá verður mikið verðhrun á tvíkjarna
örgjörvum,af því að samkeppnin verður mest í 4 kjarna örgjörvum hjá AMD og Intel.

Sent: Sun 25. Mar 2007 17:27
af touchsancho
Það styttist í 4 kjarna örgjörva frá AMD og þá verður mikið verðhrun á tvíkjarna
örgjörvum,af því að samkeppnin verður mest í 4 kjarna örgjörvum hjá AMD og Intel.


Hvað áttu þá við með "styttist í" hvað er langt i það?

Verður líka ekki bara dýrara fyrir mig að kaupa 3800+ á 10.500 og borga siðan auka 10þus fyrir 5000+ eftir einhvern tima i stað að kaupa 5000+ á 18þus

Sent: Sun 25. Mar 2007 21:29
af Taxi
touchsancho skrifaði:
Það styttist í 4 kjarna örgjörva frá AMD og þá verður mikið verðhrun á tvíkjarna
örgjörvum,af því að samkeppnin verður mest í 4 kjarna örgjörvum hjá AMD og Intel.


Hvað áttu þá við með "styttist í" hvað er langt i það?

Verður líka ekki bara dýrara fyrir mig að kaupa 3800+ á 10.500 og borga siðan auka 10þus fyrir 5000+ eftir einhvern tima i stað að kaupa 5000+ á 18þus

Það hefur undanfarið verið talað um 2-3 ársfjórðung 2007.
Samkvæmt fyrri reynslum þíðir það eftir 3-6 mánuði.

Hérna er góð frétt um verðhrunið sem er væntanlegt.
http://www.bit-tech.net/news/2007/03/12 ... lona_hits/

AMD mun líka snarlækka verðin á tvíkjarna örgjörvum til að vera samkeppnishæfir við Intel.

Ef þú ert fyrir öflugan örgjörva,þá munt þú að öllum líkindum vilja 4 kjarna
þó að þú þurfir kannski ekki aflið.

Ef ekki þá verður 6000+ kannski á 15.000.
Mar veit aldrei alveg hvað mun gerast né hversu hratt.

Ég veit bara að ég fengi mér 3800 eða 4200 og yfirklukkaði svo duglega.

Sent: Sun 08. Apr 2007 02:35
af Harvest
Ef að þú ert bara í þessum leikjum þá mundi ég bíða með uppfærslu allavega í svona ár í viðbót...

En eftir að það ár er liðið mundi ég skoða stöðuna... mjög mikið af nýjum og flottum leikjum á leiðinni sem maður vill sekki spila í einhverju hökti!