Síða 1 af 1

Forrit til að yfirklukka 8800 GTS 320 mb

Sent: Sun 18. Mar 2007 21:50
af stjanij
hvaða forrit notið þið til að yfirklukka þetta kort?

ég er með WIN XP 32bita.

Rivatuner er ekki að virka og ATItools er að detta alltaf út.

Sent: Sun 18. Mar 2007 22:09
af SolidFeather
CoolBits

Sent: Mán 19. Mar 2007 01:15
af Mazi!
Pstrip :P

Sent: Mán 19. Mar 2007 11:42
af Yank
nTune

Sent: Mán 19. Mar 2007 14:09
af ÓmarSmith
Hefðr átt að kaupa bara O.C útgáfuna frá BFG ;)

Kick ass kort..thihi.


En um að gera að vatnskæla þetta og voltmodda og svo þrusaru þessu upp í sambærilegt skor og GTX kortið..hehe