Síða 1 af 1

ósk um góð ráð.

Sent: Lau 17. Mar 2007 12:47
af ezkimo
Langar fá smá ráðleggingar um hvaða vélbúnað þið mælið með til að spila FlightSimulator X.

mínar óskir:
Kassinn þarf að vera lítill og snyrtilegur (helst ekki eða shuttle samt)
intel cpu helst
og intel kubbasett á móðurborð helst.

Sent: Lau 17. Mar 2007 14:24
af Mazi!
Hvað á að spila þetta á stórum skjá / Upplausn?

Sent: Lau 17. Mar 2007 15:12
af ezkimo
ég er með 22" widescreen skjá. man ekki hvaða upplausn hann stiður en auðvitað vil ég hafa hana sem hæðsta

Sent: Lau 17. Mar 2007 15:15
af Mazi!
ezkimo skrifaði:ég er með 22" widescreen skjá. man ekki hvaða upplausn hann stiður en auðvitað vil ég hafa hana sem hæðsta


8800 GTS tekur þetta sennilega myndi ég halda.

Sent: Lau 17. Mar 2007 15:37
af Tjobbi