Ætti ég að fá nýtt skjákort?
Sent: Fim 08. Mar 2007 10:23
Er að fá nýjan Dell skjá hér í vinnunni. Núna er ég að nota innbyggða skjákortið í móðurborðinu, ekki með DVI tengi.
Borgar sig að kaupa skjákort líka til að fá DVI? Eitthvað sem þið mælið með. Vinn töluvert í Photoshop / Indesign, ekkert 3d stöff.
Borgar sig að kaupa skjákort líka til að fá DVI? Eitthvað sem þið mælið með. Vinn töluvert í Photoshop / Indesign, ekkert 3d stöff.