Síða 1 af 1
R600 Seinkað enn meir
Sent: Fim 08. Mar 2007 00:48
af Pepsi
Getur einhver staðfest það hvort að ATI R600 verði seinkað enn og aftur??
Hef verið að lesa um þetta í kvöld út um allan vefinn, líður samt eins og eitthvað sé ekki allveg eins og það eigi að vera........
Ef þetta er rétt þá eru þetta ömurlegar fréttir........
Sent: Fim 08. Mar 2007 01:18
af Mazi!
Kemur þá Nvidia ekki bara með eitthvað súperkort? á undan, R600? fáránlega miklar seinkannir.

Sent: Fim 08. Mar 2007 08:54
af stjanij
r600 er seinkað til Maí
finnur allt um þettta á
http://www.theinquirer.net
Sent: Fim 08. Mar 2007 10:20
af ÓmarSmith
Bara skella sér á 320mb 8800gts og skipta svo yfir ´i R600 í haust eða fyrir jólin. Þá verður toppverðið líka búið að lækka aðeins og þú með topp kort allan tímann á meðan
Fjárhagslega besti kosturinn
Sent: Fim 08. Mar 2007 10:34
af ManiO
Bíðum bara sallaróleg eftir DX12, það mun verða miklu flottara heldur en þetta súra DX10, og það er að sjálfsögðu fjárhagslega sniðugt (rúmur tími til að taka frá pening)

Sent: Fim 08. Mar 2007 10:44
af ÓmarSmith
hehe, tökum þá bara pásu til 2010

Sent: Fim 08. Mar 2007 11:12
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:hehe, tökum þá bara pásu til 2010

Eina vitið eins og staðan er núna
