Síða 1 af 1

TViX M-3100U sjónvarpsflakkarinn

Sent: Þri 06. Mar 2007 00:22
af Daði29
Sælir, ég er búinn að vera að skoða marga sjónvarpsflakkara og langar í þannig. Sá sem mér hefur litist best á hingað til er TViX M-3100U flakkarinn. http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=713&id_sub=2076&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=FLA_TVix_M3100U
Á einhver sjónvarpsflakkara-eigandi hér svona flakkara og ef svo er, gæti hann sagt mér hvernig honum finnst hann hafa staðið sig og ef einhverjir gallar eru í honum eða eitthvað sem mætti betur fara í þessum TViX flakkara? (t.d. hvort spilunin á bíómyndunum og video-file/unum sé góð og flott og hvort það sé þægilegt að fletta og hlusta á tónlist?)

Takk
- Daði.

Sent: Þri 06. Mar 2007 08:05
af appel
Bróðir minn á svona sjónvarpsflakkara, þetta virðist vera að svínvirka og hann kvartar ekki.