Síða 1 af 1

BFG, Evga, Gigabyte, MSI, Sparkle, XFX fyrir 8800 GTX?

Sent: Fös 02. Mar 2007 18:40
af Servo Natura
Oki það er fáranlega mikið af framleiðindum fyrir Geforce 8800 GTX!

Frá hverjum væri best að kaupa?

BFG, Evga, Gigabyte, MSI, Sparkle, XFX eða aðrir sem þið vitið um?

Sent: Fös 02. Mar 2007 19:47
af Pandemic
BFG eða XFX eru bestu framleiðendurnir á meðal þessara sem þú nefnir.

Sent: Fös 02. Mar 2007 19:50
af Birkir
Ég sá OCZ kort auglýst í einhverju blaði (Tölvulistanum?), það hljómar vel.

Sent: Fös 02. Mar 2007 19:59
af Tjobbi
XFX og BFG kortin eru factory overclocked og eru því aðeins öflugri.

Sent: Fös 02. Mar 2007 20:43
af Mazi!
Ég tæki XFX eða BFG er samt svolítið spenntur fyrir OCZ kortinu! :P

Sent: Fös 02. Mar 2007 21:19
af Servo Natura
Birkir skrifaði:Ég sá OCZ kort auglýst í einhverju blaði (Tölvulistanum?), það hljómar vel.


Það var Tölvutek, var einmitt að lesa það fyrir svona klukkutíma síðan!

Helvíti flott, veit samt ekkert um það og það er frekar dýrt marr 64.900 eða hvað sem það kostaði nú!

Sent: Fös 02. Mar 2007 22:24
af Tjobbi
Servo Natura skrifaði:
Birkir skrifaði:Ég sá OCZ kort auglýst í einhverju blaði (Tölvulistanum?), það hljómar vel.


Það var Tölvutek, var einmitt að lesa það fyrir svona klukkutíma síðan!

Helvíti flott, veit samt ekkert um það og það er frekar dýrt maður 64.900 eða hvað sem það kostaði nú!


http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=611

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... SP_8800GTX

Ekkert dýrara en öll hin 8800 kortin hér á landi.

Sent: Fös 02. Mar 2007 22:32
af natan
Þeir voru líka með að ég held 8800gts á um 32000 sem hljóta að vera ein bestu kaup sem völ er á hér í dag.
natan

Sent: Lau 03. Mar 2007 00:41
af Servo Natura
Tjobbi skrifaði:
Servo Natura skrifaði:
Birkir skrifaði:Ég sá OCZ kort auglýst í einhverju blaði (Tölvulistanum?), það hljómar vel.


Það var Tölvutek, var einmitt að lesa það fyrir svona klukkutíma síðan!

Helvíti flott, veit samt ekkert um það og það er frekar dýrt maður 64.900 eða hvað sem það kostaði nú!


http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=611

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... SP_8800GTX

Ekkert dýrara en öll hin 8800 kortin hér á landi.


Það er dálítill munur á 64.900 og 58.860 er það ekki?

Sent: Lau 03. Mar 2007 00:41
af Servo Natura
natan skrifaði:Þeir voru líka með að ég held 8800gts á um 32000 sem hljóta að vera ein bestu kaup sem völ er á hér í dag.
natan


Það var líka 320 MB útgáfan!

Sent: Lau 03. Mar 2007 01:05
af Tjobbi
Servo Natura skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
Servo Natura skrifaði:
Birkir skrifaði:Ég sá OCZ kort auglýst í einhverju blaði (Tölvulistanum?), það hljómar vel.


Það var Tölvutek, var einmitt að lesa það fyrir svona klukkutíma síðan!

Helvíti flott, veit samt ekkert um það og það er frekar dýrt maður 64.900 eða hvað sem það kostaði nú!


http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=611

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... SP_8800GTX

Ekkert dýrara en öll hin 8800 kortin hér á landi.


Það er dálítill munur á 64.900 og 58.860 er það ekki?


Ekki ef þú ert að kaupa 60.000 króna kort á annað borð.

Þetta er bara verðlagningin á 8800GTX kortunum á klakanum.

Sum eru undir og sum eru yfir en allt er þetta í kringum 60 þús kallinn.

Sent: Þri 06. Mar 2007 15:26
af harpa81
Jæja ég ætla að fara á morgun og kaupa kort 8800GTX, hvaða kort á ég að versla BFG, XFX eða OCZ kortið. Er enginn síða sem segir til um hvort kortið er betra.

Sent: Þri 06. Mar 2007 16:07
af GuðjónR
Gafstu upp á þessu korti?

Sent: Þri 06. Mar 2007 16:09
af ÓmarSmith
Taktu BFG, ekki spurning.

Hef átt fleiri þannig kort og komið yndislega vel út. Skilst líka að það eigi að vera eilífðarábyrgð á þeim.

amk var það á 7800GTX BFG línunni.

Sent: Þri 06. Mar 2007 20:47
af harpa81
Jæja, er búinn að leita að samanburðarsíðu í kvöld og fann þessa :

http://techreport.com/reviews/2007q1/geforce-8800s/index.x?pg=10

Ef þið skoðið þessa síðu, á ég þá ekki að kaupa EVGA eða hvað ???

Sent: Þri 06. Mar 2007 22:37
af Yank
Það er endalaust hægt að hafa skoðun á því hver er besti framleiðandi osfv. Ef kortin eru með sama klukkuhraða á minni og core er þetta allt sama dótið þegar kemur að performance.

Fyrir mína parta er það MSI.