Síða 1 af 1

Gigabyte GA-M59SLI-S5 gott móðurborð?

Sent: Fös 02. Mar 2007 18:38
af Servo Natura
Er eitthvað varið í þetta móðurborð fyrir flottustu skjákortin og örgjörvana í dag?

Linkur: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... -M59SLI-S5

Re: Gigabyte GA-M59SLI-S5 gott móðurborð?

Sent: Fim 15. Mar 2007 18:37
af Minuz1
Servo Natura skrifaði:Er eitthvað varið í þetta móðurborð fyrir flottustu skjákortin og örgjörvana í dag?

Linkur: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... -M59SLI-S5


Nei, þarft Intel Core Duo uppsetningu ef þú vilt það öflugasta í dag

úpps....sá það eftirá að þessi er ekki í náðinni....bananaður?

Re: Gigabyte GA-M59SLI-S5 gott móðurborð?

Sent: Fim 15. Mar 2007 19:22
af ManiO
Minuz1 skrifaði:
Servo Natura skrifaði:Er eitthvað varið í þetta móðurborð fyrir flottustu skjákortin og örgjörvana í dag?

Linkur: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... -M59SLI-S5


Nei, þarft Intel Core Duo uppsetningu ef þú vilt það öflugasta í dag

úpps....sá það eftirá að þessi er ekki í náðinni....bananaður?


Og þú meinar væntanlega Core 2 Duo.