Síða 1 af 1

Intel X6800 eða AMD FX-62?

Sent: Fös 02. Mar 2007 18:36
af Servo Natura
Oki hvor að ykkar mati væri betri Intel X6800 eða AMD FX-62?

Sent: Fös 02. Mar 2007 19:38
af Tjobbi

Sent: Fös 02. Mar 2007 20:48
af ManiO
Hver er tilgangurinn með þessum þráð? :roll:

Sent: Fös 02. Mar 2007 20:50
af Tjobbi
4x0n skrifaði:Hver er tilgangurinn með þessum þráð? :roll:


Ætli hann vilji ekki verða "Nörd" sem fyrst.

Sent: Fös 02. Mar 2007 21:17
af Servo Natura
Nei, nei ég er sko að fara kaupa annaðhvort FX-62 eða X6800! Og ég komst að því að meiri segja E6700 er betri en þessi FX-62!

Sent: Fös 02. Mar 2007 21:36
af urban
til hvers í ósköpunum að eyða rétt um 90 þús kalli í örgjörva þegar að þú getur eytt helmingi minna og fengið 80 - 90 % af aflinu ? og jafnvel meiru ef að þú OCar ?

Sent: Fös 02. Mar 2007 21:41
af ManiO
Hvernig hefði verið að gúgla þetta?

Sent: Fös 02. Mar 2007 21:49
af Servo Natura
Er þá ekki best að kaupa E6700 frá Intel, hann kostar 49.750 kr. í att.is í staðinn fyrir FX-62 sem kostar 72.950 kr.!

Allavega það sem kauðinn sýndi með tomsware eða hvað þetta kallaðist þá var E6700 betri í öllum prófunum!

En er E6700 og X6800 64bit?

Og hvernig mun FX-62 og X6800 og E6700 standa sig í 64bitta testum, þetta var bara 32bitta test! Svo...

Sent: Fös 02. Mar 2007 22:18
af GuðjónR
Ég er með E6700 frá Intel, gæti ekki verið ánægðari.
Reyndar með 4GB ddr2-800 bara ánægja út í gegn.
Hverrar krónu virði.

Sent: Lau 03. Mar 2007 17:48
af hahallur
Myndi halda að E6600 væru bestu kaupin en ef þú ætlar að eyða miklu tekuru E6700.