Einhver munur á þessum X-Fi kortum?
-
Tappi
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 175
- Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Einhver munur á þessum X-Fi kortum?
Sælir vaktarar.
Er einhver hljóðsnillingur sem getur sagt mér hvort ég finni einhvern mun á gæðum á þessum hljóðkortum eða á ég bara að velja það sem er ódýrast?
X-Fi Xtreme Music
X-Fi Xtreme Gamer
X-Fi Xtreme Audio
Á Sennheiser HD 215 heyrnatól og notkunin er aðallega í leiki og bíómyndir.
Er einhver hljóðsnillingur sem getur sagt mér hvort ég finni einhvern mun á gæðum á þessum hljóðkortum eða á ég bara að velja það sem er ódýrast?
X-Fi Xtreme Music
X-Fi Xtreme Gamer
X-Fi Xtreme Audio
Á Sennheiser HD 215 heyrnatól og notkunin er aðallega í leiki og bíómyndir.
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Servo Natura skrifaði:En hvað um Elite Pro, Fatal1ty og Platinum?
Ég tók Fatal1ty kortið eftir miklar pælingar... persónulega verð ég að segja að ég hef sjaldan fundið jafn mikinn mun á hljóði... shitt!
Fyrir utan það að fá mikið betra hljóð fékk ég líka meira power út úr því.
En það spilaði líka inní að ég fékk Fatality kortið fyrir slykk, eða skitinn 8000 kall en það kostaði áður eitthverja tugi.
Held að það sé í eitthverri tölvuversluninni á svona verði... sennilega eitthvað tilboð.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SolidFeather skrifaði:Fylgir audio bay með fatality og það er með X-RAM
Mér skilst að það sé líka Xram á t.d Extreme music kortinu þó það sé ekki auglýst. það er víst 8 eða 16mb en 64 á hinu.
Svo komust Anandtech að því að þetta Xram gefur þér ekkert aukalega sem hin kortin gera ekki þegar. Kölluðu þetta snobb fídus
Hvort að þú áttir fræðilega að ná 1-3 fleiri FPS í leik eða álíka, ég man það ekki alveg.
Anyways þá eru þessi Xfi kort bara tær snilld alveg sama hvaða tegund þú kaupir.
SSDD ( same shit diffrent day )
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:SolidFeather skrifaði:Fylgir audio bay með fatality og það er með X-RAM
Mér skilst að það sé líka Xram á t.d Extreme music kortinu þó það sé ekki auglýst. það er víst 8 eða 16mb en 64 á hinu.
Svo komust Anandtech að því að þetta Xram gefur þér ekkert aukalega sem hin kortin gera ekki þegar. Kölluðu þetta snobb fídus
Hvort að þú áttir fræðilega að ná 1-3 fleiri FPS í leik eða álíka, ég man það ekki alveg.
Anyways þá eru þessi Xfi kort bara tær snilld alveg sama hvaða tegund þú kaupir.
SSDD ( same shit diffrent day )
Nema ódýrasta týpan, sú útgáfa er víst alger saur. Þ.e.a.s. Xtreme Audio og Digital Audio.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Með vélina mína er ekki sjéns að ég fái performance hit with or without this Xram or not
Er alltaf langt yfir 100 FPS þannig að well .... no gain there
Er alltaf langt yfir 100 FPS þannig að well .... no gain there
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Útaf þessum skemmtilega þræði þá stormaði ég útí Tölvutek að kaupa mér Fatal1ty korta á 8.000 en nei. ég kom þaðan út 14900 kr fátækari.
Þetta var ódýrasta fatal1ty kortið sem þeir eru að selja
X-Fi Fatal1ty Xtreme Gamer Pro Series. Mikill titill fyrir dýrt kort. Það var hægt að fá Xtreme Gamer kort á 8000 og eitthvað en ekki fatal1ty.
Ég helf að ég bara geti varla farið að eyða meiru í þessa tölvu hjá mér nema að fá mér Quad og SLI 8800 GTX. Það verður ekki strax. en allavega Fatal1ty kostar 14.900 en ekki 8.000 hjá Tölvutek.
Þetta var ódýrasta fatal1ty kortið sem þeir eru að selja
X-Fi Fatal1ty Xtreme Gamer Pro Series. Mikill titill fyrir dýrt kort. Það var hægt að fá Xtreme Gamer kort á 8000 og eitthvað en ekki fatal1ty.
Ég helf að ég bara geti varla farið að eyða meiru í þessa tölvu hjá mér nema að fá mér Quad og SLI 8800 GTX. Það verður ekki strax. en allavega Fatal1ty kostar 14.900 en ekki 8.000 hjá Tölvutek.
Síðast breytt af elgringo á Mán 19. Mar 2007 22:11, breytt samtals 1 sinni.
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
+elgringo skrifaði:Útaf þessum skemmtilega þræði þá stormaði ég útí Tölvutek að kaupa mér Fital1ty korta á 8.000 en nei. ég kom þaðan út 14900 kr fátækari.
Þetta var ódýrasta fital1ty kortið sem þeir eru að selja
X-Fi Fital1ty Xtreme Gamer Pro Series. Mikill titill fyrir dýrt kort. Það var hægt að fá Xtreme Gamer kort á 8000 og eitthvað en ekki fital1ty.
Ég helf að ég bara geti varla farið að eyða meiru í þessa tölvu hjá mér nema að fá mér Quad og SLI 8800 GTX. Það verður ekki strax. en allavega Fital1ty kostar 14.900 en ekki 8.000 hjá Tölvutek.
Þetta hefur þá bara verið eitthvað opnunartilboð hjá þeim. Allavega er ég með fatal1ty kort, og ég keypti það ekki út af nafninu. Bara hreynlega vegna þess að þetta var drullu ódýrt en gott kort.
Það voru komnir 2 sölumenn í málið oig þeir könnuðust ekki við þetta verð. ég myndi aldrei selja það dýrara en ég keypti það 
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
elgringo skrifaði:Það voru komnir 2 sölumenn í málið oig þeir könnuðust ekki við þetta verð. ég myndi aldrei selja það dýrara en ég keypti það
Vó.. annaðhvort er ég mjög gleyminn eða þeir eitthvað... eitthvað, já.
Já.. ég þyrfti eiginlega að tékka á bókhaldinu bara...fá þetta á hreynt. En ég held alveg örugglega að það hafi verið 8.000 kr.
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Harvest, þeir hafa örugglega látið þig fá vitlaust kort haha
Þeir hafa aldrei auglýst Fatal1ty á 8.000kr (þeir hafa reyndar ekkert auglýst það) og ef þeir eru með einhver súpertilboð þá máttu bóka að þeir auglýsa það óspart.
En semsagt, gott fyrir þig en slæmt fyrir elgringo.
Þeir hafa aldrei auglýst Fatal1ty á 8.000kr (þeir hafa reyndar ekkert auglýst það) og ef þeir eru með einhver súpertilboð þá máttu bóka að þeir auglýsa það óspart.
En semsagt, gott fyrir þig en slæmt fyrir elgringo.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Harvest, þeir hafa örugglega látið þig fá vitlaust kort haha
Þeir hafa aldrei auglýst Fatal1ty á 8.000kr (þeir hafa reyndar ekkert auglýst það) og ef þeir eru með einhver súpertilboð þá máttu bóka að þeir auglýsa það óspart.
En semsagt, gott fyrir þig en slæmt fyrir elgringo.
Ég fór bara í bókhaldið og þú virðist hafa rétt fyrir þér... þetta er 14.990kr. sem ég hef greitt fyrir þetta kort. Get ekki sagt að ég hafi verið svikinn með það, því að ég er mjög ánægður með það.
En ss. 15.000kr. fyrir Fatal1ty