Hvernig líst ykkur á þessa uppfærslu?


Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Hvernig líst ykkur á þessa uppfærslu?

Pósturaf Tóti » Þri 27. Feb 2007 23:40

Var að spá í þessa uppfærslu.

Þetta móðurborð, fæst í Computer.is
Asus, gerð P5N32-E SLI Core 2 Duo/ nForce 680i SLI/ DDR2/ IEEE1394/ A&2GbE/ ATX

Þennan örgjörva fæst í Att.is
Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz, 1066FSB
4MB cache, EM64T, EIST, XT, Retail

Þetta skjákort fæst í Tölvuvirkni.is
Sparkle Geforce 8800GTX 768 MB GDDR3 PCI-E

Þetta vinnsluminni fæst í Tölvuvirkni.is
DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024

Er með þennan PSU fæst í Computer.is
Thermaltake 550 W (W0101) Low Noise spennugjafi með 12 CM viftu - svartur

Hvernig lýst ykkur á? Komið með álit takk fyrir. :) :)




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Mið 28. Feb 2007 02:08

Fer allt eftir því hvað þú vilt eyða miklum pening í vélinna og í hvað þú ert að nota hana aðalega í? :roll:
Svo er lika spurning hvort þú ætlir að overclocka vélinna eða hafa hana stock...

Ef þú ætlar hinsvegar að Overclocka vélinna þá gætiru farið þessa leið fyrir töluvert minni pening.

Vél sem væri mjög hentug í Overclock er t.d.

cpu : Intel Core 2 Duo E4300 1.80GHz, 800FSB ( vel hægt að ná þessum örgjörva uppí 3200+ með réttu Móðurborði, Sumir væla útaf 2mb Cache en það hefur sýnt sig að það er ekki það mikil munur á milli 2mb og 4mb Svo þarftu að kaupa þér Heatsync því þessi örri er OEM, væri best fyrir þig að fá Tuniq Tower120 en held hún sé ekki til á litla íslandi, þannig Big tychoon væri góður kostur líka) Hérna og svo Heatsyncið Hér

Móbo : GigaByte 965P-DS3 ( Reyndar ekki með SLI en ef þú vilt horfa framhjá því þá hefur þetta borð verið að ná háum FSB 350-400+. Þannig ættir að vera save með þetta borð ) Hérna

Minni : Corsair XMS 2x1GB (=2GB) DDR2, 800MHz ( Finnst alveg lámark að vera með 2gb víst að Vista er komið, 800mhz er skilda í þetta Overclock rig. Sé ekki tilgang í að borga svo 5-6k aukalega fyrir þéttari timings, þannig nóg að taka CL5, Getur líka tekið þitt minni en MDT er ekki eitthvað sem ég hef heyrt of um ) Hérna

Skjákort : Microstar GeForce8 NX8800GTS ( Ef þú vilt það besta færðu þér það sem þú varst með í huga en ef þú vilt spara þér mikin pening á nánast sambærilegu korti þá færðu þér GTS 320mb útgáfuna sem hefur verið að koma mjög vel út miðað við verð. Gætir næstum keypt þér 2x svona kort og notað SLI, hugsa þú myndir strauja GTX kortið :8) ) Hérna

PSU : OCZ GameXStream 600W ( Hefur komið ágætlega út . margir með þennan aflgjafa þannig held hann ætti að þjóna þér vel, Þarft ekki meira en 600w TOPS í þessa vél, Sá sem þú valdir er kannski alveg jafn góður en ég hef aldrei líkað vel við thermaltake þannig ég mæli allavega ekki með þeim :P ) OCZ fæst í tölvutek að ég held..

Svo auðvita EF þú vilt eyða nóg pening í það BESTA í dag þá auðvita færðu þér það sem þú varst búinn að finna þér, er bara að koma með nokkra möguleika sem þú ættir kannski að kanna áður en þú eyðir 150k-200k í tölvu :D

Endilega ef fólk hefur athugasemdir komið með þær! :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 28. Feb 2007 03:45

SkaveN skrifaði:cpu : Intel Core 2 Duo E4300 1.80GHz, 800FSB ( vel hægt að ná þessum örgjörva uppí 3200+ með réttu Móðurborði, Sumir væla útaf 2mb Cache en það hefur sýnt sig að það er ekki það mikil munur á milli 2mb og 4mb Svo þarftu að kaupa þér Heatsync því þessi örri er OEM, væri best fyrir þig að fá Tuniq Tower120 en held hún sé ekki til á litla íslandi, þannig Big tychoon væri góður kostur líka) Hérna og svo Heatsyncið Hér

Eða að taka E6400 Retail fyrir 200kr minna :wink:

Móbo : GigaByte 965P-DS3 ( Reyndar ekki með SLI en ef þú vilt horfa framhjá því þá hefur þetta borð verið að ná háum FSB 350-400+. Þannig ættir að vera save með þetta borð ) Hérna

SkaveN skrifaði:Finnst alveg lámark að vera með 2gb víst að Vista er komið

Það sem þú ert að reyna að sejga er "Finnst alveg lágmark að vera með 2GB fyrst að Vista er komið"


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 28. Feb 2007 12:18

Hvernig var með þessa nForce 680i chipsett bögga eru þeir úr sögunni ?




Höfundur
Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tóti » Mið 28. Feb 2007 23:06

Takk fyrir innleggið