Hvað er að tölvuni?
Sent: Þri 27. Feb 2007 19:56
Ég fékk mér GF 8800 GTX í seint í november en gat ekki notað það fyrir en í byrjun janúar vegna ofhitunarmála. Núna er liðin mánuður og núna allt í einu get ég ekki haft kveikt á tölvuni í klukkutíma án þess að hún frjósi, og þá meina ég frjósi ekki hægt að hreyfa músina eða gera neitt. Eins og að horfa á mynd. Ég hef tekið eftir því að það heyrist oftast hátt BIP!! hljóð rétt áður en þetta gerist. Ef ég er í leik eða ehvað þá hrinur hann ásamt tölvuni eftir að þetta BIP!! hljóð kemur. Ég er með stóran turn með viftu og opum fyrir loftun það plús að ég er búin að nota nýja kortið í mánuð án vandræða þá finnst mér venjuleg ofhitnun frekar ótrúleg. Ég hef tekið eftir því að það kom kaldur blástur í loftopinu þegar ég fékk tölvuna aftur í janúar og tölvan var yfirleit ekki einu sinni volg. Núna kemur mjög lítil blástur og hann er daufur og það kemur fljót hitalykt út tölvuni og hún hitnar fljót(finn það á turninum) HVAÐ ER EIGLEGA AÐ ÉG ER BÚINN AÐ SENDA TÖLVUNA 3VAR Í BÆINN!!!!
