Síða 1 af 1

Samsung HDTV

Sent: Mán 26. Feb 2007 00:25
af noizer
Sælir. Hvað hafið þið að segja um Samsung LE32R74BDX?
Ef þið vitið um eitthvað mikið betra á þessu verði þá skuluð þið endilega segja mér frá því :)
Sjónvarpið verður aðallega notað í Xbox 360 leiki.

Sent: Mán 26. Feb 2007 11:08
af ICM
Eg er nokkuð sáttur með þetta tæki og nota það aðalega með 360.

Cons:
Ef þú notar headphones þá kemur þónokkuð suð
Svartast liturin er ekki nógu svartur að mínu mati en ef valið er powersaving á low eða medium verður hann ásættanlegur.

Sent: Mán 26. Feb 2007 16:10
af noizer
Ég er ekki að fara hærra í verði en þetta, fínt tæki á þessu verði væntanlega

Sent: Mán 26. Feb 2007 18:33
af gnarr
headphone-a suðið virðist vera á öllum samsung tækjum. Er þannig á mínu CRT líka.

Re: Samsung HDTV

Sent: Mán 26. Feb 2007 22:34
af Servo Natura
noizer skrifaði:Sælir. Hvað hafið þið að segja um Samsung LE32R74BDX?
Ef þið vitið um eitthvað mikið betra á þessu verði þá skuluð þið endilega segja mér frá því :)
Sjónvarpið verður aðallega notað í Xbox 360 leiki.


Sá rosalega flott SHARP 32" LCD HDTV sjónvarp á 199.990 kr. í Ormsson Smáralind! Það átti líka víst að vera það besta 32" LCD sjónvarpið á markaðinum! Dýptin, skerpan og litadýrðin er ótrúleg í því!

Held að þetta sé það, en það stendur að það sé á 179.990 hérna svo þetta gæti verið annað sjónvarp, svo gæti það náttúrulega hafa lækkað líka sem er frábært því þá færðu rosa gott tæki á sama verði og þú varst að leita að!

http://www.ormsson.is/mods/netverslun/prent.asp?id=1261

Sent: Þri 27. Feb 2007 00:06
af Stebet
Ef menn eru komnir í þessi verð (kringum 200 kallinn) þá mæli ég með 50" plasmanum frá þessum: http://www.simnet.is/plasma/.

Tveir félagar mínir eiga svona og ég get varla lýst gæðunum á þessu. Langflottustu myndgæði sem ég hef séð og þa´sérstaklega með High-def efni eins og HD-DVD og Xbox 360. Takið þó eftir að þetta eru skjáir en ekki sjónvörp, enginn tuner, en hægt er að fá hann sér.

Mér skilst líka að hin sjónvörpin þarna séu mjög góð líka en hef ekki séð þau sjálfur "in action".

Re: Samsung HDTV

Sent: Þri 27. Feb 2007 13:01
af Servo Natura
noizer skrifaði:Sælir. Hvað hafið þið að segja um Samsung LE32R74BDX?
Ef þið vitið um eitthvað mikið betra á þessu verði þá skuluð þið endilega segja mér frá því :)
Sjónvarpið verður aðallega notað í Xbox 360 leiki.


Ef þú getur farið upp í 199.900 kr. þá er þetta frábært ef ekki það besta 32" LCD HDTV sjónvarpið sem Ormsson bjóða upp á! Skerpan, dýptin og litadýrðin er óaðfinnanleg í þessu tæki!

Það heitir: SHARP LC-32RA1E og kostar 199.900 kr. (Ormsson Smáralind)

P.S. Svo er eitt alveg rosalegt 50" frá Pioneer, það besta frá þeim og sýnir það aldeilis að þeir séu leiðandi í Plasma sjónvörpum, kostar samt mikið!

Re: Samsung HDTV

Sent: Þri 27. Feb 2007 20:46
af noizer
Servo Natura skrifaði:
noizer skrifaði:Sælir. Hvað hafið þið að segja um Samsung LE32R74BDX?
Ef þið vitið um eitthvað mikið betra á þessu verði þá skuluð þið endilega segja mér frá því :)
Sjónvarpið verður aðallega notað í Xbox 360 leiki.


Ef þú getur farið upp í 199.900 kr. þá er þetta frábært ef ekki það besta 32" LCD HDTV sjónvarpið sem Ormsson bjóða upp á! Skerpan, dýptin og litadýrðin er óaðfinnanleg í þessu tæki!

Það heitir: SHARP LC-32RA1E og kostar 199.900 kr. (Ormsson Smáralind)

P.S. Svo er eitt alveg rosalegt 50" frá Pioneer, það besta frá þeim og sýnir það aldeilis að þeir séu leiðandi í Plasma sjónvörpum, kostar samt mikið!

Finn það ekki á síðunni þeirra.
Ætla ekki að fá mér 50"

Re: Samsung HDTV

Sent: Þri 27. Feb 2007 21:28
af Servo Natura
noizer skrifaði:
Servo Natura skrifaði:
noizer skrifaði:Sælir. Hvað hafið þið að segja um Samsung LE32R74BDX?
Ef þið vitið um eitthvað mikið betra á þessu verði þá skuluð þið endilega segja mér frá því :)
Sjónvarpið verður aðallega notað í Xbox 360 leiki.


Ef þú getur farið upp í 199.900 kr. þá er þetta frábært ef ekki það besta 32" LCD HDTV sjónvarpið sem Ormsson bjóða upp á! Skerpan, dýptin og litadýrðin er óaðfinnanleg í þessu tæki!

Það heitir: SHARP LC-32RA1E og kostar 199.900 kr. (Ormsson Smáralind)

P.S. Svo er eitt alveg rosalegt 50" frá Pioneer, það besta frá þeim og sýnir það aldeilis að þeir séu leiðandi í Plasma sjónvörpum, kostar samt mikið!

Finn það ekki á síðunni þeirra.
Ætla ekki að fá mér 50"


Það er ekki á síðunni en það er í versluninni!

Sent: Þri 27. Feb 2007 22:01
af SolidFeather
Held að MAX sé með tilboð á Sony V2000 (32" held ég) á 199.999, það er með betri LCD í dag.

Sent: Þri 27. Feb 2007 22:12
af noizer
SolidFeather skrifaði:Held að MAX sé með tilboð á Sony V2000 (32" held ég) á 199.999, það er með betri LCD í dag.

http://elko.is/item.php?idcat=&idsubcategory=&idItem=5103 þetta?

Sent: Þri 27. Feb 2007 22:16
af prg_
Góður punktur með Sony sjónvarpið... ef maður á að fara eftir EISA verðlaununum, sem eru jú ákveðið "benchmark":

EUROPEAN LCD TV
Sony KDL-32V2000

Sony’s Bravia concept paved the way for the company’s successful comeback in the LCD market worldwide. And the beautifully designed KDL-32V2000, based on this concept, proves that it’s more than simple marketing, but advanced technology and quality build as well. The Bravia Engine effectively gets rid of unwanted noise, and is able to highlight details in darker parts of the picture. By enlarging the number of colour graduations and multiplying the number of pixels by four times, digital artifacts are also greatly reduced. The visual result is a stunning picture performance at a clearly affordable price level.

Sjá hér á eisa-awards.org

...og hér á T3.co.uk

Fáránlega nákvæmur review með ljósmyndum af skjánum!

Sent: Þri 27. Feb 2007 22:39
af SolidFeather
noizer skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Held að MAX sé með tilboð á Sony V2000 (32" held ég) á 199.999, það er með betri LCD í dag.

http://elko.is/item.php?idcat=&idsubcategory=&idItem=5103 þetta?


Jebb