Sælir.
Ég er með asus a8n-sli móðurborð og ég var að spá.
Þetta móðurborð er s939 og supportar þá væntanlega amd 939 og fx 64 series.
Nú er límmiði utan á móðurborðskassanum sem stendur á "supports am2"
Er þetta rétt? gæti ég sett td. 4400 í það?
Eitt annað, kannast einhver við AI NOS fídusinn í bios? hvað er gerir þetta nákvæmlega.
Fyrirfram þakkir.
Asus a8n-sli
-
Tjobbi
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Asus a8n-sli
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
Tjobbi
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:NOS þýðir "Network Operating System" á tölvumáli, hinsvegar gæti ég trúað að þeir séu að blanda bílamáli inní þetta, þar sem að þetta þýðir "Nitrogen Oxyde System".
Já, ég gæti best trúað því að þetta sé einhver o.c fídus.
En einhverja hugmynd um sökkulinn og am2?
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
Heliowin
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Sökkullinn á móðurborðinu er 939 og því ekki AM2. Þú ættir að geta sett 4400 í það en bara fyrir socket 939.
Skil annars ekki afhverju það stendur "supports AM2". Það er jú með með DDR stuðning en ekki DDR2.
Edit: mundu að hafa réttan BIOS fyrir 4400. Mér skilst að hann þurfi að vera allavega 0203 ef þú veist hvað það þýðir (ég er ekki kunnugur þessu).
Skil annars ekki afhverju það stendur "supports AM2". Það er jú með með DDR stuðning en ekki DDR2.
Edit: mundu að hafa réttan BIOS fyrir 4400. Mér skilst að hann þurfi að vera allavega 0203 ef þú veist hvað það þýðir (ég er ekki kunnugur þessu).
-
Tjobbi
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:
Edit: mundu að hafa réttan BIOS fyrir 4400. Mér skilst að hann þurfi að vera allavega 0203 ef þú veist hvað það þýðir (ég er ekki kunnugur þessu).
Ég var að meina 4400 am2. Ert þú að meina hann líka?
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:Heliowin skrifaði:
Edit: mundu að hafa réttan BIOS fyrir 4400. Mér skilst að hann þurfi að vera allavega 0203 ef þú veist hvað það þýðir (ég er ekki kunnugur þessu).
Ég var að meina 4400 am2. Ert þú að meina hann líka?
Nei, hann er að meina Socket 939 4400.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Tjobbi
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:Tjobbi skrifaði:Heliowin skrifaði:
Edit: mundu að hafa réttan BIOS fyrir 4400. Mér skilst að hann þurfi að vera allavega 0203 ef þú veist hvað það þýðir (ég er ekki kunnugur þessu).
Ég var að meina 4400 am2. Ert þú að meina hann líka?
Nei, hann er að meina Socket 939 4400.
Ahh okei skil. En hefur einhver hugmynd um ai nos?
Eftir því sem ég hef lesið er þetta einhverskonar booster þegar örgjörfinn er í mikilli áreynslu.
Get valið um 3, 6, 8 og 10% boost
Er ég að fara rétt með þetta?
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AI NOS™
Boost performance when you need it the most!
Applications such as 3D games and video editing demand a huge chunk of system resource.
Inject "nitrous oxide" into your CPU! The patented AI NOS™ (Non-delay Overclocking System) technology intelligently detects system load and automatically boosts performance for the most demanding tasks. Unlike other dynamic overclocking techniques, AI NOS™ reacts much faster to satisfy your unending need for speeds.
allt í boði: Gúggul
Svo myndi ég persónulega halda að AM2 límmiðinn hafi verið settur á óvart af einhverjum lagergutta
Boost performance when you need it the most!
Applications such as 3D games and video editing demand a huge chunk of system resource.
Inject "nitrous oxide" into your CPU! The patented AI NOS™ (Non-delay Overclocking System) technology intelligently detects system load and automatically boosts performance for the most demanding tasks. Unlike other dynamic overclocking techniques, AI NOS™ reacts much faster to satisfy your unending need for speeds.
allt í boði: Gúggul
Svo myndi ég persónulega halda að AM2 límmiðinn hafi verið settur á óvart af einhverjum lagergutta
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Tjobbi
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
beatmaster skrifaði:AI NOS™
Boost performance when you need it the most!
Applications such as 3D games and video editing demand a huge chunk of system resource.
Inject "nitrous oxide" into your CPU! The patented AI NOS™ (Non-delay Overclocking System) technology intelligently detects system load and automatically boosts performance for the most demanding tasks. Unlike other dynamic overclocking techniques, AI NOS™ reacts much faster to satisfy your unending need for speeds.
allt í boði: Gúggul
Svo myndi ég persónulega halda að AM2 límmiðinn hafi verið settur á óvart af einhverjum lagergutta
Heyrðu ég þakka kærlega fyrir þetta.
Ætla stilla kvikindið á 10% og sjá hvað setur og já líklega voru þetta bara mistök með límmiðann.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Æji þetta er svona móðurborðs auto overclock fídus. Virkar ekki rassgat. ÉG var með svona í Shuttle vélinni minni og þar var mesta O.C um 25% en það virkaði eitthað takmarkað. Amk ekkert smeég fann neitt fyrir.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s