Síða 1 af 2
varnarfilma á skjá ?
Sent: Lau 24. Feb 2007 13:34
af MuGGz
Sælir,
ég er hérna með Sony trinitron crt skjá og lenti í því að gamla konan notaði einhver efni á skjáinn þegar hún var að þurka af og þannig hún svona eyddi hluta af filmunni sem var á skjánum..
þannig ég tók skjáinn í sundur, og hreinsaði alveg burt þessa filmu sem var yfir honum, var einhverskonar plastfilma, þannig að núna er bara glerið sem sér ekki á, enn mér finnst ég fá í augun þegar ég hef horft lengi á hann ..
Getur einhver sagt mér hvort að þessi filma sé til þess að hlífa bara glerinu á skjánum eða er þetta eitthvað útaf augunum, s.s. varnarfilma fyrir þau, eða er ég bara að ýminda mér þetta útaf filman er farin hehe ...
Sent: Lau 24. Feb 2007 13:43
af gnarr
þessi filma er til þess að stöðva/minka geyslun úr skjánum. Það er alsekki mælt með því að sleppa henni.
http://en.wikipedia.org/wiki/Cathode_ray_tube#Health_danger
Sent: Lau 24. Feb 2007 14:10
af MuGGz
get ég fengið svona filmu einhverstaðar ?

Sent: Lau 24. Feb 2007 14:48
af Sevo Natura
Gaur keyptu þér bara nýjan LCD skjá! Vá!
Sent: Lau 24. Feb 2007 14:52
af Sevo Natura
Getur fengið góðan LCD skjá frá 15.000-50.000, bara eftir því hversu stóran og góðan þú vilt hafa hann! Svo er geislunin frá LCD skjám miklu minni!
P.S. Ég keypti Sony 19" LCD skjá með viðbótartryggingu sem endist í 6 ár ef ég man rétt og hún felur í sér fullkomna ábyrgð, þú mátt alveg eins sparka skjánum af borðinu í brálæðiskasti og fengið nýjan! Svona eins og kaskótrygging!
Sent: Lau 24. Feb 2007 14:53
af Sevo Natura
Já gleymdi að segja að ég keypti Sony LCD skjáinn í Elko á 34.900 kr.
Sent: Lau 24. Feb 2007 15:03
af Mazi!
Það er til soldið sem heitir breyti takki
Nema þú sért algjör pósthóra....
Sent: Lau 24. Feb 2007 16:53
af MuGGz
ég er með 2 LCD skjái, 1x 20.1" widescreen og annan 17" við aðra vél hjá mér..
og þennan skjá er ég að fara nota þannig ég spyr aftur, get ég fengið svona varnarfilmu einhverstaðar ? ?
Sent: Lau 24. Feb 2007 17:15
af Tjobbi
Sevo Natura skrifaði:Já gleymdi að segja að ég keypti Sony LCD skjáinn í Elko á 34.900 kr.
Ýttu á breyti takkann dude

Sent: Lau 24. Feb 2007 18:15
af prg_
Er "Nýgræðingur"-labelið eitthvað að bögga manninn sem fæddist 100 árum eftir Hitler?
Sent: Lau 24. Feb 2007 18:19
af ÓmarSmith
Ég veit ekkert með filmuna sem slíka en þú getur amk fengiði svona Unit sem smellist framan á skjáinn sem einmitt minnkat geislun og hlífir augunum. Það var amk annarhver skjár í þjónustuveri símans svona hérna fyrir 5 árum.
Sent: Lau 24. Feb 2007 19:42
af CraZy
prg_ skrifaði:Er "Nýgræðingur"-labelið eitthvað að bögga manninn sem fæddist 100 árum eftir Hitler?
Hvað er að því að vera fæddur '89 ?
Við erum búin að lifa í þremur áratugum og erum samt ungir

Sent: Lau 24. Feb 2007 19:53
af prg_
Það er fínt að vera fæddur '89, en bara pínu spes að hreykja sér af því að fæðast 100 árum eftir Hitler... kannski eitthvað til að nefna í kaffihléinu en að setja það í signature...?
[Ritskoðað, engar ógeðslegar myndir hér]
nei djók! Allt í gríni!!
Sent: Lau 24. Feb 2007 20:24
af Mazi!
Djöfulsins ógeð þessar myndir!.
Sent: Lau 24. Feb 2007 20:48
af Pandemic
Mazi! skrifaði:Djöfulsins ógeð þessar myndir!.
Voðalega ertu viðkvæmur, veistu ekki að þetta er allt sviðsett.
Sent: Lau 24. Feb 2007 21:01
af Tjobbi
Pandemic skrifaði:Mazi! skrifaði:Djöfulsins ógeð þessar myndir!.
Voðalega ertu viðkvæmur, veistu ekki að þetta er allt sviðsett.
Ert þú að reyna vera fyndinn?
Sent: Lau 24. Feb 2007 21:10
af ÓmarSmith
Hann er vitanlega að draga úr alvöru þessara mynda, en Mazi komonn.. þú hefur séð verri skít en þetta.
What does not kill u makes u stronger. !!
Það er alveg skelfilega sönn alhæfing.
Sent: Lau 24. Feb 2007 21:20
af @Arinn@
ÓmarSmith skrifaði:Hann er vitanlega að draga úr alvöru þessara mynda, en Mazi komonn.. þú hefur séð verri skít en þetta.
What does not kill u makes u stronger. !!
Það er alveg skelfilega sönn alhæfing.
Samt ekki.... Ef þú myndir t.d myndir missa lappirnar fyrir neðan hné... það myndi ekki styrkja þig myndi ég halda.
Sent: Lau 24. Feb 2007 21:39
af ÓmarSmith
HA HA
Ari, spurning um að vera ekki alveg ljóshærður

Sent: Lau 24. Feb 2007 22:37
af @Arinn@
hehehe ég hef samt oft heyrt þetta mér finnst þetta bara svo vitlaust...
Sent: Lau 24. Feb 2007 22:55
af zedro
@Arinn@ skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Hann er vitanlega að draga úr alvöru þessara mynda, en Mazi komonn.. þú hefur séð verri skít en þetta.
What does not kill u makes u stronger. !!
Það er alveg skelfilega sönn alhæfing.
Samt ekki.... Ef þú myndir t.d myndir missa lappirnar fyrir neðan hné... það myndi ekki styrkja þig myndi ég halda.

Auðvita myndi það styrkja þig! Vöðvarnir fyrir ofan hné myndu þurfa að aðlagast "gervilimum" og verða sterkari fyrir vikið.
Ef þú missir sjónina skerpist heyrnin til muna oth.
Sent: Lau 24. Feb 2007 23:10
af ManiO
Sevo Natura skrifaði:Já gleymdi að segja að ég keypti Sony LCD skjáinn í Elko á 34.900 kr.
LCD skjárinn kostaði 34.900 sama og hljóðkortið þitt. Lof mér að giska, Benzinn hans pabba þíns sem skemmdist í flutningum, kostaði hann kannski 34.900
Gerðu okkur öllum greiða og taktu þig saman í andlitinu eða hypjaðu þig.
Sent: Sun 25. Feb 2007 00:01
af Servo Natura
Nei því miður ekki, þetta er bara ósköp algengt sölu-brellu verð!
Afhverju ertu svona fjandi hostile? Ég hélt að þetta væri þroskað og siðað tækni-spjall-síða þar sem tölvunördar að öllu landinu hjálpuðu hvort öðrum friðsamlega og vinsamlega!!!
Sent: Sun 25. Feb 2007 00:07
af @Arinn@
Já en ekki þegar einhverjir gaurar sem vita varla hvað þeir eru að segja koma inná spjallið þá er reynt að leiðrétta þá en sumir ganga lengra.
Sent: Sun 25. Feb 2007 00:35
af Servo Natura
Afhverju ertu að segja að ég viti ekki hvað ég er að segja, veist þú hvað þú ert að segja, ert þú kannski bara ekki að segja eitthvað bull, eða hvað segið þið, eru allir ekki bara í goody fílíng!!!
