Síða 1 af 1

Get ég látið í SLI með winfast móðurborði?

Sent: Fim 22. Feb 2007 17:44
af hakkarin
Get ég látið nvidia kort í SLI með winfast móðurborði?

Sent: Fim 22. Feb 2007 17:55
af zedro
Ha? Skil ekki spurninguna vinsamlegast umorða hana.

Ef þú ert að tala um að setja 2 kort í SLi. Ef þú ert með 2x PCi-Ex tengi á móðurborðinu þá já þú getur notað SLi

Sent: Fim 22. Feb 2007 18:58
af hakkarin
Zedro skrifaði:Ha? Skil ekki spurninguna vinsamlegast umorða hana.

Ef þú ert að tala um að setja 2 kort í SLi. Ef þú ert með 2x PCi-Ex tengi á móðurborðinu þá já þú getur notað SLi


Ég er með winfast móðurborð og nvidia 8800 GTX og ég var að pæla hvort að það væri nauðsynlegt að hafa nvida móðurborð til að setja annað kort í SLI. Ég veit að það er óþarfi núna en mér finnst ekki verra að vita það

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:17
af corflame
Móðurborðið þarf bara að supporta SLI, skiptir ekki máli framleiðandinn (skv. theory amk)

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:19
af Heliowin
Hvað kallast móðurborðið fullu nafni?

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:22
af hakkarin
skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI :wink:

En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:31
af ManiO
hakkarin skrifaði:skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI :wink:

En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


Hvað eru speccarnir á vélinni þinni?

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:38
af Heliowin
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.

Sent: Fim 22. Feb 2007 20:21
af Mazi!
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Sent: Fim 22. Feb 2007 20:30
af Viktor
Mazi! skrifaði:
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.

Sent: Fim 22. Feb 2007 20:59
af hakkarin
4x0n skrifaði:
hakkarin skrifaði:skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI :wink:

En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


Hvað eru speccarnir á vélinni þinni?


AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+

Microsoft Windows XP Professional Service Pack 2 (Build 2600)

NVIDIA GeForce 8800 GTX (GeForce 8800 GTX)

Realtek High Definition Audio

2 GB DDR2 800 Mhz Twinpack Ram

Winfast motherboard

Sent: Fim 22. Feb 2007 21:38
af Mazi!
Viktor skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.


Var ég að segja eitthvað annað? :?

Sent: Fim 22. Feb 2007 21:51
af Heliowin
Viktor skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Heliowin skrifaði:
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?


SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.


Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.

Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.


Hárrétt. Hinsvegar skilst mér að driver 80 eða nýrri driver sé það sem þurfi til að hafa sama GPU frá tveimur ólíkum framleiðendum.

Hakkarin þarf annað NVIDIA GeForce 8800 GTX.