Get ég látið í SLI með winfast móðurborði?
Sent: Fim 22. Feb 2007 17:44
Get ég látið nvidia kort í SLI með winfast móðurborði?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Zedro skrifaði:Ha? Skil ekki spurninguna vinsamlegast umorða hana.
Ef þú ert að tala um að setja 2 kort í SLi. Ef þú ert með 2x PCi-Ex tengi á móðurborðinu þá já þú getur notað SLi
hakkarin skrifaði:skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI![]()
En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
Heliowin skrifaði:hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.
Mazi! skrifaði:Heliowin skrifaði:hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.
Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.
4x0n skrifaði:hakkarin skrifaði:skiptir ekki máli, ég var að flétta í gegnum leiðbendinganar og móðurborðið styður SLI. Skiptir engu núna en eftir enhver ár þá verður gott að geta látið í SLI![]()
En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
Hvað eru speccarnir á vélinni þinni?
Viktor skrifaði:Mazi! skrifaði:Heliowin skrifaði:hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.
Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.
Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.
Viktor skrifaði:Mazi! skrifaði:Heliowin skrifaði:hakkarin skrifaði:En segið mér eitt, er hægt að láta 2 nvidia skjákort sem ertu ekki af sömu gerð í SLI eða verð ég að fá mér annað GTX kort?
SLI er lagt upp þannig að skjákortin verða að vera af sömu tegund.
Þarf ekkert að vera af sömu tegund, en það er ekki hægt að mixa tildæmis Dæmi: 7600gt og 7800gt saman.
Víst þurfa þau að vera af sömu tegund.. en framleiðandinn þarf ekki að vera sá sami.