Síða 1 af 1
Dual Core........?
Sent: Mið 21. Feb 2007 20:28
af Selurinn
Er DualCore bara á einu Chip setti?
Semsagt ekki tvö chipset?
Sent: Mið 21. Feb 2007 20:58
af ManiO
Dual core eru tvíkjarna örgjörvar.
Sent: Mið 21. Feb 2007 22:16
af @Arinn@
Í einu stykki.
Sent: Mið 21. Feb 2007 23:00
af dadik
.. sem er mesta snilld síðan niðursneitt brauð var fundið upp ..
Sent: Fim 22. Feb 2007 22:27
af hakkarin
og hver er munnurinn?
Sent: Fim 22. Feb 2007 22:55
af gnarr
Þú þarft að skera ósneitt brauð ef þú ætlar að smyrja það, en getur bara tekið tilbúnar sneiðar og smurt þegar það er niðursneitt.
Sent: Fim 22. Feb 2007 23:03
af ManiO
gnarr skrifaði:Þú þarft að skera ósneitt brauð ef þú ætlar að smyrja það, en getur bara tekið tilbúnar sneiðar og smurt þegar það er niðursneitt.

Sent: Fim 22. Feb 2007 23:18
af zedro
Venjulegur örgjörvi er með einum "kjarna" sem sér um alla vinslunna.
Tví kjarna örgjörvi (Dual Core) er með tvemur "kjörnum" sem deila með sér vinnunni.

Sent: Fös 23. Feb 2007 14:25
af kristjanm