Síða 1 af 1

Hvernig er þessi tölva?

Sent: Fös 16. Feb 2007 20:56
af Frikkasoft
Er búinn að ver að spá í að kaupa mér 1stk hljóðláta tölvu. Eftir að hafa lestið vaktina frá a-ö og skoða review um næstum hvern einasta íhlut í íslenskum tölvubúðum hef ég sett saman eftirfarandi lista.

Antec P180 svatur kassi - 16.826kr
http://www.computer.is/vorur/6438/

CoolMax 550W PSU - 8.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=206

Core 2 Duo 6400 CPU - 17.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=327

Gigabyte GA-965P-DS3 móðurborð -16.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=538

MDT 2048MB DDR2 800MHz RAM -15.860 kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... R2_2G_800T

Samsung 500GB SATA 2 HDD -16.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=552

Sound Blaster X-Fi XtremeGamer hljóðkort - 8.900kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=509

Sparkle Geforce 8800GTS 320 MB GPU - 35.860kr
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... P_8800GTS1

Samtals 138.046kr

Hvað finnst ykkur um þessa tölvu, er eitthvað sem þið mynduð breyta?

PS: Eigið þið kannski svona vél til að selja mér notaða ;)

kv,
Frikki

Sent: Fös 16. Feb 2007 21:00
af CraZy
Færði þetta úr Koníakstofuni í Uppfærslur

Sent: Fös 16. Feb 2007 21:02
af Frikkasoft
CraZy skrifaði:Færði þetta úr Koníakstofuni í Uppfærslur

Ahh góður, auðvitað átti ég að setja þetta þar.