Síða 1 af 1
móðurborð vesen ? eða hvað ?
Sent: Þri 13. Feb 2007 22:20
af Beetle
Í gær þegar ég kom heim, eftir ca. 3 tíma fjarveru var vélin dauð, ekkert spennufall eða þvílíkt (er með spes fjöltengi til að vinna á spennufalli). Psu'ið er ok, en ekkert gerist ?
Ekki getur batteríið í móbóinu gert þetta ?
Vantar góð ráð
Sent: Þri 13. Feb 2007 22:23
af kemiztry
Engin hljóð í viftum eða nein ljós sem koma? Ef svo er þá finnst mér mjög líklegt að PSUið hafi gefið sig.
Sent: Þri 13. Feb 2007 22:25
af Beetle
Fór með psu'ið í tékk, en sagt ok. Gerist ekkert, allt dautt !
Sent: Þri 13. Feb 2007 22:32
af ÓmarSmith
taktu batteríið úr og settu aftur í , prufaðu annað psu JUSTINCASE,
prufaðu annað fjöltengi

Sent: Þri 13. Feb 2007 22:36
af Beetle
ok prófa þetta. THANKS
Sent: Mið 14. Feb 2007 00:26
af Beetle
Hugsanlega móbóið farið, það er með "Dual Power System", sem gæti verið bilað. Þannig spurning að skipta.. Væri þá opinn fyrir einhverju góðu móbói og skjákorti.
Einhverjar hugmyndir ? (notað og ílagi)
Crysis á leiðinni og Direct X10 þannig allir að fara að selja
