Síða 1 af 1

8800GTS 320MB kemur út

Sent: Þri 13. Feb 2007 10:17
af Tappi

Sent: Þri 13. Feb 2007 10:28
af ÓmarSmith
Vá, það er að koma alveg frábærlega vel út.

Lítur út fyrir að vera best bang per buck.

Sent: Þri 13. Feb 2007 14:06
af @Arinn@
ER benchp þarna bara 8800GTS hvotr er það OC eða hitt ? fyrir 320mb kortið ?

Sent: Þri 13. Feb 2007 15:45
af Yank
Þetta gæti alveg verið kortið fyrir mig og minn 19" 1280x1024. Lítil ástæða til þess að fara í öflugra kort fyrir þá upplausn.

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:09
af ÓmarSmith
@Arinn@ skrifaði:ER benchp þarna bara 8800GTS hvotr er það yfirklukka eða hitt ? fyrir 320mb kortið ?


Þú serð það

8800GTS O.C er held ég 320mb kortið

8800GTS er bara venjulega GTS kortið.

I mörgum tilfellum kemur það betur út en 640mb reference kortið þar sem að 320mb kvikindið er überklukkað frá framleiðanda.

Þið sjáið líka t.d munin á þessu 320mb korti versus 512mb 7900GTX. Þetta er alveg rúst ;)

Svo skemmir ekki fyrir að þetta kort er á um 35 - 37 hérna á klakanum við komu. Það ætti að vera komið í súperverð með vorinu.

Verðið er gott og maður sér fyrir sér 2 x svona í SLI, það myndi lungnahreinsa GTX kortið myndi ég telja .

Ég vil sjá Fletch taka SLI pakka á þetta kort.

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:10
af Pepsi
Er Nvidia komið eitthvað nálægt ATI í Image Quality??

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:17
af ÓmarSmith
Virkilega góð spurning sem þarfnast góðra svara.

ATI hafa ALLTAF verið með superb image quality og nýtingu á afli sbr. HDR og FSAA á sama tíma.

Getur e-r staðfest image quality á 8800 kortunum VS X1900 línuna frá ATI ?

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:29
af GuðjónR
jájá

Sent: Þri 13. Feb 2007 20:46
af Pepsi
Semsagt Nvidia búnir að ná ATI í IQ??

Ef það er rétt þá er þetta eingöngu orðin spurning um trúarbrögð.

ATI FTW!!

Sent: Þri 13. Feb 2007 21:43
af Stebet
Jamm.. 8800 kortin eru komin með að margra mati betra image quality en ATI. Þetta er auðvitað alltaf matsatriði en ef þú skoðar t.d. fyrstu benchmörkin af 8800 kortunum hjá Anandtech þá fóru þeir vel ofan í Image Quality mál.

Sent: Þri 13. Feb 2007 22:24
af ÓmarSmith
bíddu .. og ATI komnir með sitt DX10 kort.. NEI ;)

Just wait, finn það á lyktinni að þeir eigi eftir að skei** sér á Nvidia kortunum like usuall.

Sent: Þri 13. Feb 2007 23:55
af beatmaster
ÓmarSmith skrifaði:bíddu .. og ATI komnir með sitt DX10 kort.. NEI ;)

Just wait, finn það á lyktinni að þeir eigi eftir að skei** sér á Nvidia kortunum like usuall.

og hvert fer ég á morgun til að kaupa mér ATI DX10 kort... :wink:

Sent: Mið 14. Feb 2007 00:11
af ICM
Hvaða hurry er að fá sér DirectX 10 kort? Miklu betra að bíða í nokkra mánuði ég skal lofa þér að ATi kortin verða mikið betri enda er þetta önnur kynslóð af slíkum kortum (Xbox 360 var það fyrsta) meðan nVIDIA er með sína fyrstu tilraun.

Þar fyrir utan þá er ATi í nánara samstarfi við Microsoft en nVIDIA.

Sent: Mið 14. Feb 2007 11:12
af ÓmarSmith
Laukrétt ;)