Startup vandamál


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Startup vandamál

Pósturaf isr » Mán 12. Feb 2007 21:24

Ætlaði að fara að setja nýtt stýrikerfi upp, og þegar ég var rétt byrjaður þá stoppaði hún alltaf á sama stað og hleypti mér ekki lengra,sá svo að tölvan fann ekki c drifið,stóð bara disable þar sem diskurinn var í boot röðinni í bios. eftir þetta allt þá startar tölvan sér ekki upp,það kveiknar á tölvunnu en kemur ekkert á skjáinn,er búinn að prófa aflgjafann á annari tölvu og virkar. Hvað gæti verið að?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 13. Feb 2007 07:43

Ég á soldið erfitt með að skilja þetta.

Ertu að segja að þegar þú reynir að kveikja á tölvunni núna þá kemur rafmagn á hana og það heyrist í henni en það kemur ekkert á skjáinn?




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Þri 13. Feb 2007 08:48

Já,það er málið.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 13. Feb 2007 18:29

Það fyrsta sem ég myndi gera ef ég væri þú er að resetta CMOS.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 13. Feb 2007 18:31

Prófaðu að taka skjákortið úr og aftur í, virkar hjá mér þegar þetta gerist...




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Þri 13. Feb 2007 19:50

Takk fyrir þetta drengir,prófaði að resetta cmos,það gerðist ekkert við það,var búin að ath. skjákortið í minni tölvu og virkaði.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 15. Feb 2007 06:03

Ef vélin er í ábyrgð myndi ég láta gera við hana.

Þegar þetta gerðist hjá mér var móðurborðið ónýtt og ég þurfti að kaupa nýtt. Ég myndi prófa allan vélbúnaðinn, einn í einu, í annarri tölvu til þess að komast að því hvað er bilað ef ég væri þú.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf isr » Mán 19. Feb 2007 17:59

Móðurborðið var ónýtt,er búinn að fá annað og tölvan komin í lag.