Startup vandamál
-
isr
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Startup vandamál
Ætlaði að fara að setja nýtt stýrikerfi upp, og þegar ég var rétt byrjaður þá stoppaði hún alltaf á sama stað og hleypti mér ekki lengra,sá svo að tölvan fann ekki c drifið,stóð bara disable þar sem diskurinn var í boot röðinni í bios. eftir þetta allt þá startar tölvan sér ekki upp,það kveiknar á tölvunnu en kemur ekkert á skjáinn,er búinn að prófa aflgjafann á annari tölvu og virkar. Hvað gæti verið að?