xbox 360 core vs full system


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

xbox 360 core vs full system

Pósturaf Tjobbi » Lau 10. Feb 2007 17:49

Sælir,

Þekkir einhver muninn á tölvunum? Verðmunurinn er nú allavega all svakalegur.

29.900 vs 39.900

Það er ekkert verri grafík í core er það nokkuð?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 10. Feb 2007 18:00

Treystu mér það er ekkert sniðugt að kaupa Core. Ef þú kaupir þér stakan harðan disk þá ertu komin upp í jafn mikin pening nema þú færð engan þráðlausan stýrpinna... Vélin er ekki næstum eins spennandi án þess að vera með harðan disk.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 10. Feb 2007 21:45

Í Xbox 360 full færðu 20 GB harðan disk, þráðlausa fjarstýringu, netsnúru og höfuðtól með mic, sem þú færð ekki í core.