Síða 1 af 1
Yfirklukkun
Sent: Fös 09. Feb 2007 22:49
af Arkidas
Á maður að hækka hraða og / eða voltage á AGP slot þegar maður vill yfirklukka til að geta yfirklukkað enn meir en þegar maður sleppir því?
Sent: Fös 09. Feb 2007 23:04
af @Arinn@
ÚFFF !!! Farðu varlega í það ég veit samt ekkert um það en það getur farið illa ekki gera það strax.
Sent: Fös 09. Feb 2007 23:06
af Arkidas
Ok. Ég er búinn að koma 7800GS default 375 / 1200 í 480 / 1440 og það er nokkuð stable. Er ekki búinn að breyta neinu svona voltage eða þannig, kannski er þetta bara nóg.