ATI DX10 R600 Pictures
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Fór á Eve Fanfast í okt/nóv á síðasta ári...þá voru þeir að tala um húshitunarbúnaðinn sem þeir voru með í láni frá nvidia....nefnilega 8800 GTX kortið.
Mynd af kortinu leit út fyrir að vera mynd af vörubíl sem hafði verið klesst á.
1000W PSU þurfti til að keyra kortið.....
Mynd af kortinu leit út fyrir að vera mynd af vörubíl sem hafði verið klesst á.
1000W PSU þurfti til að keyra kortið.....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Það er bara ekki rétt.
Það keyrir fínt á 600 w PSU.
Fer líka eftir því hvaða búnað annann þú ert með í vélinni hjá þér. GTX 8800 kortið er að taka minnir mig um 200W, correct me if wrong.
GTS kortið þarf eitthvað minna og svo er að koma budget útgáfa sem verður með 320mb minni.
Hlakka til að sjá benchmark á því korti .
Það keyrir fínt á 600 w PSU.
Fer líka eftir því hvaða búnað annann þú ert með í vélinni hjá þér. GTX 8800 kortið er að taka minnir mig um 200W, correct me if wrong.
GTS kortið þarf eitthvað minna og svo er að koma budget útgáfa sem verður með 320mb minni.
Hlakka til að sjá benchmark á því korti .
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Það er bara ekki rétt.
Það keyrir fínt á 600 w PSU.
Fer líka eftir því hvaða búnað annann þú ert með í vélinni hjá þér. GTX 8800 kortið er að taka minnir mig um 200W, correct me if wrong.
GTS kortið þarf eitthvað minna og svo er að koma budget útgáfa sem verður með 320mb minni.
Hlakka til að sjá benchmark á því korti .
Miðað við að hann var að tala um okt/nóv í fyrra þá hefur kortið ekki verið 100% tilbúið og því ekkert ólíklegt að það hafi þurft meira power en kortið sem selst út í búð.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Það er bara ekki rétt.
Það keyrir fínt á 600 w PSU.
Fer líka eftir því hvaða búnað annann þú ert með í vélinni hjá þér. GTX 8800 kortið er að taka minnir mig um 200W, correct me if wrong.
GTS kortið þarf eitthvað minna og svo er að koma budget útgáfa sem verður með 320mb minni.
Hlakka til að sjá benchmark á því korti .
Miðað við að hann var að tala um okt/nóv í fyrra þá hefur kortið ekki verið 100% tilbúið og því ekkert ólíklegt að það hafi þurft meira power en kortið sem selst út í búð.
opps..já...rétt er það...þetta var beta release kort (allt tilbúið á kortinu með heimatilbúnu kælikerfi)....ekki framleiðslukortið.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ahhh, það gæti þá útskýrt margt
annars hef ég heyrt af 8800 korti í Shuttle vél með 400 eða 450W psu og það svínvirkaði.
Það var Core 2 vél.
annars hef ég heyrt af 8800 korti í Shuttle vél með 400 eða 450W psu og það svínvirkaði.
Það var Core 2 vél.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s