Síða 1 af 1

Vantar skjót svör>vinnsluminni í USA

Sent: Fös 02. Feb 2007 00:59
af Viktor
Hey, hún systir mín er í US and A og mig vantar einmitt 1GB DDR(1) vinnsluminni. Ætla að fá mér 1GB og vantar smá hjálp :)

Hún er stödd í New York en þar sem ég hef aðeins komið þangað einu sinni var ég að vonast til að fá ykkar hjálp, vaktarar, til að velja búð fyrir mig os.frv.

Þið getið séð upl. um tölvuna í undirskrift, mun taka minnið sem er núna í úr og setja nýja í staðin.

Vantar aðallega að vita hvaða búð er hægt að treysta, sem er með lægra verð en hér heima; og hvar hún er staðsett. http://map.google.com góður kostur :)

Takk fyrir !

edit: Það er hellingur af BestBuy búðum þarna, en misjafnlega "stocked" os.frv. og ég veit ekkert um málið þarlendis. Öll hjálp þegin :)

Sent: Fös 02. Feb 2007 01:05
af ManiO
Hmm, flestar svona tölvubúðir eru yfirleitt úr alfaraleið og/eða netbúðir.

Sent: Fös 02. Feb 2007 01:41
af Viktor
4x0n skrifaði:Hmm, flestar svona tölvubúðir eru yfirleitt úr alfaraleið og/eða netbúðir.

Erum við að tala um sömu borgina ? 19milljónir manna ? Eru ekki tölvubúðir á hverju strái?

Sent: Fös 02. Feb 2007 02:11
af ManiO
Viktor skrifaði:
4x0n skrifaði:Hmm, flestar svona tölvubúðir eru yfirleitt úr alfaraleið og/eða netbúðir.

Erum við að tala um sömu borgina ? 19milljónir manna ? Eru ekki tölvubúðir á hverju strái?


Jú, sennilega ógrynni af bestbuy en það er BT BNA :)

Sent: Fös 02. Feb 2007 09:22
af Viktor
4x0n skrifaði:
Viktor skrifaði:
4x0n skrifaði:Hmm, flestar svona tölvubúðir eru yfirleitt úr alfaraleið og/eða netbúðir.

Erum við að tala um sömu borgina ? 19milljónir manna ? Eru ekki tölvubúðir á hverju strái?


Jú, sennilega ógrynni af bestbuy en það er BT BNA :)

Ef BT væri jafn ódýr og búðir í BNA myndi ég tvímælanlaust leggja leið mína þangað oftar.. en veit einhver um búð sem selur t.d. corsair vinnsluminni?