Harður diskur finst ekki..
Sent: Fim 01. Feb 2007 18:15
Sælir/ar
Ég er að reyna að tengja harðan SATA disk við LanParty-UT nF4 SLI-DR.
Það eru 4 tengi á borðinu sem ég er að nota og er það einn "bunnki" af tvem. Hinn bunkinn hinsvegar er ekki að virka hjá mér allavega finn ég ekki diskana í My Computer nér í Management..
Mér datt í hug að þetta væri eitthver stilling inn í BIOS til að virkja þetta en ég er búinn að leita af mér allan grun og er engu nærri.
Getiði "googlað" þetta fyrir mig og þannig gengið úr skugga fyrir mig að þetta sé ekki allveg örugglega annar bunnki fyrir sata diska og hvernig maður á að virkja þetta.
Þetta fann ég:
Serial ATA with RAID
- Four Serial ATA ports supported by the nForce4 chip
- SATA speed up to 3Gb/s
- RAID 0, RAID 1 and RAID 0+1
- NVIDIA RAID allows RAID arrays spanning across Serial ATA and Parallel ATA
- Four Serial ATA ports supported by the Silicon Image Sil 3114 chip
- SATA speed up to 1.5Gb/s
- RAID 0, RAID 1, RAID 0+1 and RAID 5
Svo spurningin er því hvernig ég virkja þetta feitletraða.
Einnig ef að þið getið sagt mér bestu leiðina til að bæta við SATA tengjum ef að þetta virkar ekki.
Það væri allavega vel þegið
Með fyrirfram þökk,
Kv. Harvest
Ég er að reyna að tengja harðan SATA disk við LanParty-UT nF4 SLI-DR.
Það eru 4 tengi á borðinu sem ég er að nota og er það einn "bunnki" af tvem. Hinn bunkinn hinsvegar er ekki að virka hjá mér allavega finn ég ekki diskana í My Computer nér í Management..
Mér datt í hug að þetta væri eitthver stilling inn í BIOS til að virkja þetta en ég er búinn að leita af mér allan grun og er engu nærri.
Getiði "googlað" þetta fyrir mig og þannig gengið úr skugga fyrir mig að þetta sé ekki allveg örugglega annar bunnki fyrir sata diska og hvernig maður á að virkja þetta.
Þetta fann ég:
Serial ATA with RAID
- Four Serial ATA ports supported by the nForce4 chip
- SATA speed up to 3Gb/s
- RAID 0, RAID 1 and RAID 0+1
- NVIDIA RAID allows RAID arrays spanning across Serial ATA and Parallel ATA
- Four Serial ATA ports supported by the Silicon Image Sil 3114 chip
- SATA speed up to 1.5Gb/s
- RAID 0, RAID 1, RAID 0+1 and RAID 5
Svo spurningin er því hvernig ég virkja þetta feitletraða.
Einnig ef að þið getið sagt mér bestu leiðina til að bæta við SATA tengjum ef að þetta virkar ekki.
Það væri allavega vel þegið
Með fyrirfram þökk,
Kv. Harvest