Verslanir í USA (og hvaða parta get ég notað)
Sent: Þri 30. Jan 2007 18:07
Þar sem að ég fer nokkuð oft til bandaríkjanna, og er að fara þangað snemma í febrúar var ég að velta fyrir mér hvort það væri eitthvað mikið hagstæðara að kaupa parta úti til að púsla saman vél.
Núna er ég með jaa ekkert alltof góða tölvu (dell latitude fartölva) og hef hugsað mér á næstu mánuðum að setja saman tölvu.
Hvaða parta get ég notað hérna á íslandi án straumbreytis og hvað er nauðsynlegt að kaupa hér á Íslandi?
Einnig hefur einhver hérna reynslu á einhverjum ákveðnum búðum eða veit um einhverja sérstaklega ódýra, og eru einhverjir sérstakir hlutir sem eru sérstaklega ódýrir þarna úti?
(ekki segja mér að googla eitthvað)
Núna er ég með jaa ekkert alltof góða tölvu (dell latitude fartölva) og hef hugsað mér á næstu mánuðum að setja saman tölvu.
Hvaða parta get ég notað hérna á íslandi án straumbreytis og hvað er nauðsynlegt að kaupa hér á Íslandi?
Einnig hefur einhver hérna reynslu á einhverjum ákveðnum búðum eða veit um einhverja sérstaklega ódýra, og eru einhverjir sérstakir hlutir sem eru sérstaklega ódýrir þarna úti?
(ekki segja mér að googla eitthvað)