TV-out tengi
Sent: Þri 30. Jan 2007 00:08
Sælir,
Nú fyrir stuttu bilaði mitt gamla Abit AV8-3rdEye móðurborð og þar sem það var enn í ábyrgð fékk ég nýtt móðurborð í staðinn (Abit KN8 SLI). Þar sem nýja borðið styður ekki agp skjákort fékk ég einnig Sparkle 7300GS til að koma í staðinn fyrir mitt gamla Ati Radeon 9550.
Allavega, ég held að þetta sé bara óþarfi sem ég er búinn að telja upp hér á undan
Málið er að TV-out tengið á nýja kortinu er öðruvísi en á því gamla þ.a. ég get ekki tengt snúruna sem fer í sjónvarpið beint við.
Svona lítur gamla, hefðbundna tengið út:
Svona lítur nýja tengið út (held þetta sé rétt mynd):
Þetta var ekki rétt mynd.
Er þessa nýja gerð uppfærsla á eldri gerðinni eða hvað? Þarf ég að fá mér millistykki til að geta tengt og hvar fæ ég slíkt stykki?
EDIT I
Myndin er ekki alveg rétt, þetta er 9 pinna tengi, fann mynd af einhverju sem lítur út fyrir að vera breytisnúra:
EDIT II
Hérna er líka góð mynd af korti með svona tengi:

Nú fyrir stuttu bilaði mitt gamla Abit AV8-3rdEye móðurborð og þar sem það var enn í ábyrgð fékk ég nýtt móðurborð í staðinn (Abit KN8 SLI). Þar sem nýja borðið styður ekki agp skjákort fékk ég einnig Sparkle 7300GS til að koma í staðinn fyrir mitt gamla Ati Radeon 9550.
Allavega, ég held að þetta sé bara óþarfi sem ég er búinn að telja upp hér á undan
Svona lítur gamla, hefðbundna tengið út:
Svona lítur nýja tengið út (held þetta sé rétt mynd):
Þetta var ekki rétt mynd.
Er þessa nýja gerð uppfærsla á eldri gerðinni eða hvað? Þarf ég að fá mér millistykki til að geta tengt og hvar fæ ég slíkt stykki?
EDIT I
Myndin er ekki alveg rétt, þetta er 9 pinna tengi, fann mynd af einhverju sem lítur út fyrir að vera breytisnúra:
EDIT II
Hérna er líka góð mynd af korti með svona tengi:
