Það eru eflaust margir að velta þessu fyrir sér. Ég myndi segja að flestir hérna séu með svona 1 gb ram. Ég var að pæla hvort að það væri ekki orðið hálf nauðsinlegt að uppfæra í 2 gb nú þegar next-gen leikir eins og crysis og UT 2007 (eða UT 3) eru á leiðini?
Ég held að þetta eigi eftir að verða af hálfgerðri nauðsyn á árinu.
Hvað finnst ykkur?
Meira vinnsluminni?
-
hakkarin
Höfundur - Staða: Ótengdur