Hraðvirkari tölvuörgjörvar væntanlegir

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hraðvirkari tölvuörgjörvar væntanlegir

Pósturaf GuðjónR » Lau 27. Jan 2007 22:46

Síðast breytt af GuðjónR á Sun 28. Jan 2007 13:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 27. Jan 2007 22:51

Er það ekki örgjörvi :-k



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 27. Jan 2007 23:11

SolidFeather skrifaði:Er það ekki örgjörvi :-k

Nákvæmlega það sem ég var að spá í :?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 27. Jan 2007 23:22

Haha! sá sem skrifaði þessa grein hefur aldeilis ekki valið rétta mynd af örgjörva :)


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Jan 2007 13:56

SolidFeather skrifaði:Er það ekki örgjörvi :-k

lol jú...ég var ekkert að spá í það...gerði bara copy/paste af mbl.is...
það mætti halda að þeir hafi lesið þennan þráð því þeir eru búnir að breyta fyrir sögninni hjá sér :D
Úr örgjörva í örgjörva ;) ;) ;)




The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Sun 28. Jan 2007 15:56

Alveg einkennilegar fréttir alltaf, afhverju er öll áherslan lögd á intel?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 28. Jan 2007 16:36

The Flying Dutchman skrifaði:Alveg einkennilegar fréttir alltaf, afhverju er öll áherslan lögd á intel?


Þeir vita nú ekki betur greyin :(


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Sun 28. Jan 2007 16:43

face it, eins og er er AMD ekki að standa sig í samkeppni við INTEL, punktur.

AMD Barcelona er eina von AMD á komandi misseri, það held ég.

http://www.extremetech.com/article2/0,1 ... 634,00.asp



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Jan 2007 17:08

The Flying Dutchman skrifaði:Alveg einkennilegar fréttir alltaf, afhverju er öll áherslan lögd á intel?

Ekkert einkennilegt við það, þeir sem hafa eitthvað smávit á þessum málum vita að Intel er alvöru og AMD er eftirlíking.
Intel ryður alltaf brautina. AMD kemur svo alltaf í kjölfarið með ódýrar eftirlíkingar sem virka ílla eða ekkert.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 28. Jan 2007 18:13

GuðjónR skrifaði:Ekkert einkennilegt við það, þeir sem hafa eitthvað smávit á þessum málum vita að Intel er alvöru og AMD er eftirlíking.
Intel ryður alltaf brautina. AMD kemur svo alltaf í kjölfarið með ódýrar eftirlíkingar sem virka ílla eða ekkert.


Jahá.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 28. Jan 2007 18:43

Uh, í þeim heimi sem ég bý í, þá voru AMD á undan með t.d. dual core auk 64bita örgjörva.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 28. Jan 2007 19:37

corflame skrifaði:Uh, í þeim heimi sem ég bý í, þá voru AMD á undan með t.d. dual core auk 64bita örgjörva.

Bull



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 28. Jan 2007 20:29

GuðjónR skrifaði:
corflame skrifaði:Uh, í þeim heimi sem ég bý í, þá voru AMD á undan með t.d. dual core auk 64bita örgjörva.

Bull


Sammála \:D/




The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf The Flying Dutchman » Sun 28. Jan 2007 21:00

corflame skrifaði:Uh, í þeim heimi sem ég bý í, þá voru AMD á undan með *nothaefa dual core auk 64bita örgjörva.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 28. Jan 2007 22:41

corflame skrifaði:Uh, í þeim heimi sem ég bý í, þá voru AMD á undan með t.d. dual core auk 64bita örgjörva.


Rétt! (svo ég muni).....


Mazi -

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 28. Jan 2007 22:50

Mazi! skrifaði:
corflame skrifaði:Uh, í þeim heimi sem ég bý í, þá voru AMD á undan með t.d. dual core auk 64bita örgjörva.


Rétt! (svo ég muni).....


Er það alveg öruggt? Þetta hef ég allavega fyrir mér:

64-bita örgjörvar
MIPS Technologies framleiddu fyrstir 64-bita örgjörva árið 1991.
Intel komu fyrst með 64-bita örgjörva Itanium árið 2001
AMD kom með sína AMD64 Opteron og Athlon 64 árið 2003

Multi Core örgjörvar
IBM komu fyrst með tvíkjarna örgjörva POWER4 árið 2000
Intel komu fyrst með tvíkjarna örgjörva, Intel Pentium Extreme Edition 840 í hendur OEM, apríl 2005
Amd kom með tvíkjarna örgjörva Opteron, 22 apríl 2005 og Athlon 64 X2 kom 31 maí 2005




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 28. Jan 2007 23:57

Hey, látið minn heim í friði! :P

Svo ég komi þessu rétt frá mér:
AMD voru fyrstir til að koma 64bit cpu á "mass market" (kann ekki að þýða þetta). Sárafáir sem keyptu Itanium og það er dautt í dag.

Intel kom með sinn dual core á markað eingöngu til þess að geta sagt "við vorum á undan", var í raun ekki true dual core (ef ég man rétt).

Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál, þetta er ekki svo ljóslifandi fyrir manni lengur :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 29. Jan 2007 00:12

Smá bútar fengnir af wikipedia

2001: Intel finally shipped its 64-bit processor line, now branded Itanium, targeting high-end servers. It fails to meet expectations due to the repeated delays getting IA-64 to market, and becomes a flop.

Athuga orðið flop.

2004: Intel, reacting to the market success of AMD, admitted it had been developing a clone of the AMD64 extensions


Þannig að AMD voru fyrstir á markaðinn með velheppnaða 64 bita örgjörva sem stílaðir voru á almennings markað.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Tappi
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Mán 29. Jan 2007 12:24





ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 29. Jan 2007 12:56

AMD for the win ;)


Amk þar til að Intel Core 2 Duo mætti í hús.

Núna bíður maður spenntur eftir góðu svari frá AMD


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 29. Jan 2007 16:47

ÓmarSmith skrifaði:AMD for the win ;)


Amk þar til að Intel Core 2 Duo mætti í hús.

Núna bíður maður spenntur eftir góðu svari frá AMD

Að AMD reyni að clona Intel? þeir reyna það, en af hverju að kaupa eftirlíkingar þegar þú færð "the real thing" á svipuðu verði?
Eins og þegar fólk er að kaupa Skoda og réttlætir það að þetta sé svo líkt VW. Af hverju ekki að kaupa VW þá í staðin? Skoda er Skoda, VW er VW Intel er Intel og AMD er eftirlíking.
Og ekki eyða orku né tíma í að reyna að sannfæra ykkur um annað.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 29. Jan 2007 16:51

Guðjón, þú ert alveg skemmtilega mikill fanboy. :D :twisted:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 29. Jan 2007 17:18

GuðjónR skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:AMD for the win ;)


Amk þar til að Intel Core 2 Duo mætti í hús.

Núna bíður maður spenntur eftir góðu svari frá AMD

Að AMD reyni að clona Intel? þeir reyna það, en af hverju að kaupa eftirlíkingar þegar þú færð "the real thing" á svipuðu verði?
Eins og þegar fólk er að kaupa Skoda og réttlætir það að þetta sé svo líkt VW. Af hverju ekki að kaupa VW þá í staðin? Skoda er Skoda, VW er VW Intel er Intel og AMD er eftirlíking.
Og ekki eyða orku né tíma í að reyna að sannfæra ykkur um annað.


vegna þess að í áræðanleika könnunum er skodinn betri
síðan er hann líka ódýrari (miðað við búnað)

og skemmtilegra að keyra hann


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 29. Jan 2007 18:29

GuðjónR skrifaði:Að AMD reyni að clona Intel? þeir reyna það, en af hverju að kaupa eftirlíkingar þegar þú færð "the real thing" á svipuðu verði?
Eins og þegar fólk er að kaupa Skoda og réttlætir það að þetta sé svo líkt VW. Af hverju ekki að kaupa VW þá í staðin? Skoda er Skoda, VW er VW Intel er Intel og AMD er eftirlíking.
Og ekki eyða orku né tíma í að reyna að sannfæra ykkur um annað.


Skoda og VW er ENGAN veginn sambærilegt við AMD og Intel. Skoda er til dæmis í eigu VW og nota þeir að mestu sömu undirgrindur og margt fleira. Varla getur þú verið svona blindur á staðreyndir?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mán 29. Jan 2007 19:30

Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi