Bios finnur ekki harðann disk
Sent: Lau 27. Jan 2007 17:43
Ég er í smá vandræðum en ég er búin að vera að reyna að setja upp tölvu hjá félaga mínum en lendi í vandræðum því að biosinn finnur ekki harðadiskinn í vélinni. Hann var upprunanlega með fjóra diska í vélinni en ég aftengdi þá til að koma í veg fyrir gagnatap sökum fikts. En diskurinn sem að biosinn finnur ekki er með uppsettu Windowsi xp sp2 og það keyrist upp án nokkurs vandamáls en biosinn finnur ekki harðadiskinn og því þegar ég ætla að setja upp nýtt windows að þá finnur það hann ekki heldur. Ef einhver er með sniðuga lausn á vandamálinu þá væri hún vel þegin.