Síða 1 af 1
Widescreen LCD 20" eða 22"???
Sent: Fim 25. Jan 2007 00:44
af Pepsi
Sælir Vaktarar, langt síðan ég hef kíkt inn...........
Ég er að spá í að fá mér stærri LCD skjá og langar í 20"widescreen, budget leyfir ekki 24". Hed verið að skoða þetta aðeins og sé svo að 22" wide.... eru með sömu upplausn og 20 tommarinn...
Þá spyr ég, hvort er betra uppá leikjaspilun? Er þetta sama og með 17 og 19"? Sama upplausn en teygð mynd í 19".....
22" hljómar eitthvað svo aðeins betur en 20" Hvað segið þið........
Með von um góð, skjót og skemmtileg svör.....
Sent: Fim 25. Jan 2007 01:19
af gnarr
eini munurinn er að 22" er 2" stærri. Ef 22" er með jafn góða specca fyrir utan stærð, þá er ekki spurning að taka hann frekar en 20".
Sent: Fim 25. Jan 2007 08:15
af ÓmarSmith
22" er líklegast alltaf með teygða mynd og þar af leiðir ekki eins flottur en það ætti akkert a ðskipat neinu máli í almenna leikjaspilun. Ég var að leika mér á GroundZero á dögunum á nýjum 22" Acer skjám og þeir eru að koma MEIRIHÁTTAR vel út.
Þeir fást í Tolvulistanum á um 44.000, þannig að spurning um að kanna fleiri búðir þar sem að tölvulistinn er langt frá því að vera ódýr.
Mæli með þessum Acer skjá klárlega.
Sent: Fim 25. Jan 2007 09:17
af Birkir
Þessi er með flotta spekka.
Sent: Fim 25. Jan 2007 11:05
af stjanij
ÓmarSmith skrifaði:22" er líklegast alltaf með teygða mynd og þar af leiðir ekki eins flottur en það ætti akkert a ðskipat neinu máli í almenna leikjaspilun. Ég var að leika mér á GroundZero á dögunum á nýjum 22" Acer skjám og þeir eru að koma MEIRIHÁTTAR vel út.
Þeir fást í Tolvulistanum á um 44.000, þannig að spurning um að kanna fleiri búðir þar sem að tölvulistinn er langt frá því að vera ódýr.
Mæli með þessum Acer skjá klárlega.
myndin er ekkert teygð ef þú ert með skjáinn stilltan á rétta upplausn, ég er með minn á 1920 upplausn og alltaf í jafnvægi við stærð á skjánum.
Sent: Fim 25. Jan 2007 11:58
af MuGGz
hann er að tala um 22" sem er með sömu upplausn og 20", sem þýðir að hann teygir myndina til að fylla uppí skjáin
Sent: Fim 25. Jan 2007 12:49
af ÓmarSmith
NAtive samt er hann 1680 x 1050. Það þíðir að þú sérð þetta ekkert. Verður aldrei var við neina bjögun eða þvíumlíkt þannig að
Bara aðeins stærri flötur en sama upplausn.
Ég hef amk ekki ennþá orðið var við þessa " teygðu " mynd í 22" skjám í 1680 x 1050.