Síða 1 af 1

Gamall AMD örgjövi

Sent: Þri 23. Jan 2007 12:32
af Selurinn
3000+ XP AMD Athlon........ 2.1ghz


Er hægt að yfirklukka þennnan eitthvað vel?

Sent: Þri 23. Jan 2007 14:00
af ÓmarSmith
Myndi ekki reikna með því að þetta væri e-ð yfirklukkunartæki.

Kannski um 100-200Mhz, en það er alveg án ábyrgðar.