Síða 1 af 1

Hvaða Conroe ?

Sent: Þri 23. Jan 2007 11:21
af arro
Sælir snillingar,

var hérna að spá hvað mælir með E6600 yfir t.d. E6400. Þegar þetta er skrifað kosta þeir 17750 og 26.750.. þ.e. það munar 9þ. Ég ætla ekki að yfirklukka.

Er ekki bara málið að taka E6400 ?

Sent: Þri 23. Jan 2007 12:06
af ÓmarSmith
6600 er með 4mb í cache minni en 6400 2mb.

Og 6600 klukkast meira , en það skiptir þig líkl. ekki máli ;)

Sent: Þri 23. Jan 2007 13:56
af ManiO
Fræðilega ætti 6400 að klukkast betur, þar sem hann er með minna cache, en raunin sýnir annað.

Sent: Þri 23. Jan 2007 16:18
af arro
Tók einföldu leiðina á þetta og keypti 6600.