Síða 1 af 1

Hef stóran grun um að harður diskur sé einfaldlega bara XXXX

Sent: Mán 22. Jan 2007 01:32
af Selurinn
Ok ég skrifaði þráð fyrir nokkru síðan.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12518


Þessi tölva er ný og ég keypti 2 SATA harðadiska í hana.

Og ég fékk alltaf þessi BLUE SCREEN.

Svo setti ég gamlan IDE disk og setti stýrikerfið á hann og þá virkaði allt......


En núna þegar ég nota þennan SATA disk sem geymslu staðinn fyrir að hafa stýrikerfi og forrit á honum, þá gerist þetta bara ALGJÖRLEGA RANDOM þegar ég reyni að setja filea á hann.....

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... roblem.jpg


Og svo mappa þarna sem að inniheldur forrit sem hefur alltaf virkað, allt í einu get ég ekki opnað hana!?

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... oblem2.jpg


Hinn SATA diskurinn sem er alveg eins LÆTUR EKKI SVONA.....

Hann er næstum fullur núna og ekkert svona vesen eins og með hinn.....


Er þessi harðadiskur bara ekki gallaður/bilaður/ónýtur?



P.S. Þessi þráður tengist ekkert þessum hérna..

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=12908

Þetta er allt önnur tölva...


Takk fyrir...........


*Breytt*

Og núna byrjar hann að væla útí aðra möppu staðinn fyrir System Volume Information

"E:\$Mft"

Ég er búinn að formata diskinn nokkrum sinnum. Búinn að stilla MFT upp í recommended stærð samkvæmt DiskKeeper, ég er líka búinn að keyra chkdsk /f við ræsingu. Og hann segir að aldrei neitt sé að!?

Mér finnst bara skrítið að þetta eru tveir nákvæmlega eins diskar og hinn hegðar sér eins og prúður piltur meðan að hinn er algjör bully :(

*Breytt*

Núna einfaldlega lockaði öll tölvan sig upp og ég kveikti á henni, þá er harði diskurinn bara einfaldlega búinn að slökkva á sér og ég get ekki kveikt á honum :(

http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error1.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error2.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error3.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/ ... Error4.jpg


Er þetta ekki bara gallað eintak? Á ég ekki rétt á að skipta?
Eða getur vandamálið felst í einhverju öðru?

P.S. Þessir harðadiskur hefur verið svona síðan ég keypti hann. Hann er ekkert gamall.....

Kveðja........

Sent: Mán 22. Jan 2007 09:30
af CendenZ
western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:

Sent: Mán 22. Jan 2007 09:58
af Selurinn
CendenZ skrifaði:western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:



Ég veit! :(

Ég get ekki trúað því sjálfur.......

Það er meira að segja ekkert komið á þennan disk sem er að klikka vegna þess það er svo sjaldgæft að það heppnist að setja eitthvað á hann....

Sent: Mán 22. Jan 2007 10:30
af Mazi!
Isss... ef þetta er WD þá er þetta ekki skrítið Ónýtt helvítis sorp!

Sent: Mán 22. Jan 2007 13:05
af ÓmarSmith
Selurinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:



Ég veit! :(

Ég get ekki trúað því sjálfur.......

Það er meira að segja ekkert komið á þennan disk sem er að klikka vegna þess það er svo sjaldgæft að það heppnist að setja eitthvað á hann....



HAHAHA

Þetta var kaldhæðni. Western Digital eru lélegustu diskar money can buy. Seagate eða Samsung er eina leiðin ... eina leiðin ;)

Sent: Mán 22. Jan 2007 16:10
af Selurinn
Er Samsung virkilega betra en Western Digital.....?

Er Western Digital drasl?

:S

Nú er ég alveg confused :S

Sent: Mán 22. Jan 2007 16:15
af Birkir
ÓmarSmith skrifaði:
Selurinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:western digital diskur að klikka ????

never heard of it! :twisted:



Ég veit! :(

Ég get ekki trúað því sjálfur.......

Það er meira að segja ekkert komið á þennan disk sem er að klikka vegna þess það er svo sjaldgæft að það heppnist að setja eitthvað á hann....



HAHAHA

Þetta var kaldhæðni. Western Digital eru lélegustu diskar money can buy. Seagate eða Samsung er eina leiðin ... eina leiðin ;)


Western Digital? Ónei, HITATCHI! :P

Sent: Mán 22. Jan 2007 16:16
af @Arinn@
já mikið rétt.

Sent: Mán 22. Jan 2007 16:43
af Selurinn
Semsagt WD eru verstu diskar sem hægt eru að kaupa..........?

Sent: Mán 22. Jan 2007 16:49
af Mazi!
Selurinn skrifaði:Semsagt WD eru verstu diskar sem hægt eru að kaupa..........?


Já! alltaf að taka Seagate eða samsung!

Sent: Mán 22. Jan 2007 17:52
af Selurinn
Þakka ykkur öllum kærlega.......


Pabbi minn hefur látið mig lifa í blekkingu með því að segja að WD séu traustastir :)

Sent: Mán 22. Jan 2007 18:03
af ManiO
Hvað varð um Maxtor?

Sent: Mán 22. Jan 2007 18:23
af Mazi!
4x0n skrifaði:Hvað varð um Maxtor?


Þeir voru svosem alveg ágætir, er eiginlega alveg hættur að sjá þa í búðum?

Sent: Mán 22. Jan 2007 19:20
af ManiO
Mazi! skrifaði:
4x0n skrifaði:Hvað varð um Maxtor?


Þeir voru svosem alveg ágætir, er eiginlega alveg hættur að sjá þa í búðum?


Þeir voru ódýrastir og meðal áreiðanlegustu fyrir nokkru, en síðan hef ég ekki séð neinn þannig í um 3 ár :shock:

Sent: Mán 22. Jan 2007 19:42
af Blackened
Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?

Sent: Mán 22. Jan 2007 20:14
af viddi
Blackened skrifaði:Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?


átti einn svoleiðis 40 gb, held að félagi minn sé að nota hann núna, og hann sé orðinn 12 gb :twisted:

Sent: Mán 22. Jan 2007 20:38
af Mazi!
viddi skrifaði:
Blackened skrifaði:Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?


átti einn svoleiðis 40 gb, held að félagi minn sé að nota hann núna, og hann sé orðinn 12 gb :twisted:


Hvernig stendur á því? :lol:

Sent: Mán 22. Jan 2007 20:45
af kemiztry
Hvernig fáiði út að WD séu verstu diskarnir? WD er ábyggilega 60-70% af íslenska markaðnum og þ.a.l. heyrist mest ef þeir bila. Eins og mér skilst af þeim sem eru að vinna á þessum stærri verkstæðum þá bilar WD hlutfallslega jafnmikið og hinir :)

Sent: Mán 22. Jan 2007 21:27
af Voffinn
Ég verð einmitt að taka undir með kemiztry, WD voru slæmir hérna fyrir nokkrum árum en eru farnir að framleiða mjög trausta diska í dag. Ég nota WD Passport flakkara og hann er bara snilld.

Sent: Mán 22. Jan 2007 22:34
af Birkir
Blackened skrifaði:Bíddu.. man enginn eftir IBM Deathstar sem að urðu ónýtir akkúrat eftir 4 ár í seinasta lagi?


Átti einmitt Hitatchi Deathstar.. Sjííí.