Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Sun 21. Jan 2007 00:15
af olafurjonsson
Ég er að pæla í að fá mér eina svona -> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=145 en hún er með 250 aflgjafa ætli að sé nóg? Ég mun helst nota tölvuna í leiki ekkert myndvinnslu eða eitthvað svoleiðis kjaftæði.

Síðan er ég að í skjákorti ég er með 6600GT 128mb og mig langar helst í ATI enhver að koma með uppástungur má vera á milli 10-20þ kr

Sent: Sun 21. Jan 2007 00:49
af Selurinn
Þessi mun enganveginn höndla leikina.....

Sent: Mán 22. Jan 2007 18:39
af goldfinger
Selurinn, hvernig getur þú sagt að þetta ráði enganveginn við leiki? ....Reyndar nokkuð til í því þar sem það vantar heilmikið í kassann svo það sé hægt að nota þetta sem tölvu en ekki bara sem punt. :wink:

Það vantar btw. vinnsluminni, örgjörva, skjákort, harðan disk og geisladrif. Þetta er bara nettur kassi með aflgjafa og móðurborð.

Sent: Mán 22. Jan 2007 18:41
af Blackened
goldfinger skrifaði:Selurinn, hvernig getur þú sagt að þetta ráði enganveginn við leiki? ....Reyndar nokkuð til í því þar sem það vantar heilmikið í kassann svo það sé hægt að nota þetta sem tölvu en ekki bara sem punt. :wink:

Það vantar btw. vinnsluminni, örgjörva, skjákort, harðan disk og geisladrif. Þetta er bara nettur kassi með aflgjafa og móðurborð.


og l33t kælingu maður!

Sent: Þri 23. Jan 2007 07:44
af stjanij
250w power suppl. er lamandi fyrir þig í að setja eitthvað DX10 kort í vélina.

mér finnst þetta vera algjört kjaftæði að fara að kaupa þessa vél.

Ef þig langar til að spila einhverja DX10 leiki í framtíðinni, gleymdu þessarri tölvu.

Sent: Þri 23. Jan 2007 09:33
af ÓmarSmith
Fín vél og þessi Shuttle PSU eru að skila vel sínu. En DX10 kortin taka rúmlega helmgina meira Power en DX9 kort.

Því myndi ég taka amk Shuttle með 450W PSU, annars ertu í skítamálum. Ef viðkomandi ætlar ekkert að fara í DX10 kort heldur bara X1900 eða 7900GTX stærst þá er þessi vél alveg fín.