Brenna á DVD disk
Sent: Mið 10. Jan 2007 17:30
Ok, er með einhverja 10 þætti sem ég vill brenna á DVD disk sem ég er með. Er með DVD brennara, en veit ekki hvað ég geri í tölvuni.. þarf ekki endilega að spilast í DVD spilara, bara verður að vera hægt að horfa á í tölvu..