Síða 1 af 1

Brenna á DVD disk

Sent: Mið 10. Jan 2007 17:30
af Viktor
Ok, er með einhverja 10 þætti sem ég vill brenna á DVD disk sem ég er með. Er með DVD brennara, en veit ekki hvað ég geri í tölvuni.. þarf ekki endilega að spilast í DVD spilara, bara verður að vera hægt að horfa á í tölvu..

Sent: Mið 10. Jan 2007 19:38
af Viktor
Náði að skrifa þetta með nero, sem virkar bara að spila í tölvu.. veit einhver um gott forrit til að gera DVD disk með menu og stillingum ?

Sent: Mið 10. Jan 2007 19:51
af CraZy