Síða 1 af 1

Velja LCD skjá

Sent: Mið 10. Jan 2007 10:13
af urban
jæja.. þá er komið að því, ég ætla að fara fá mér lcd skjá

ætla að fá mér 1 núna og ég reikna með því að fá mér annan núna sem fyrst (vonandi fyrir sumarið)

þá er það málið
ég get ekki gert það upp við mig hvort að ég fái mér
2 x 19" eða 2 x 20" breiðtjald...

ég er einmitt að pæla í því hvort að 2 x 20" breiðtjald sé ekki soldið overkill

hámarkið per skjá er ca 40 - 45 þús krónur (mætti hugsanelga fara í 50 þús, en þú helst ekki)

ég er búinn að vera soldið að pæla í annars vegar

2 x 19" Samsung 931C 2000:1 2ms

EÐA

2 x Samsung 204BW 20" WideScreen


ég er að pæla í því hvort að 3360 x 1050 sé ekki soldið overkill í upplausn

endilega reynið nú að hjálpa mér eitthvað örlítið í þessu, já og kannski koma með einhverja aðra skjái ef að ykkur lýst betur á einhverja aðra

með fyrirfram þökk
urban-

Sent: Mið 10. Jan 2007 12:15
af Tappi
Mér finnst dell alltaf vera með mjög svala skjái. En aldrei kaupa neitt af EJS nema að fá vænann afslátt! Þeir leggja rosalega á sínar vörur.
Hvað með að láta shopusa.is flytja inn einhvern af þessum?
24" 1920x1200 á $674
22" 1680x1050 á $296
20" 1680x1050 á $279

Sent: Mið 10. Jan 2007 12:36
af Blackened
Ég er með 205BW 20.1" WS skjá.. og mér finnst það bara alls ekkert Overkill :D.

Spái því að ég fái mér annan þannig fyrir sumarið

Snilldarskjáir allavega!

Sent: Mið 10. Jan 2007 13:48
af gnarr
Tappi skrifaði:Hvað með að láta shopusa.is flytja inn einhvern af þessum?
24" 1920x1200 á $674
22" 1680x1050 á $296
20" 1680x1050 á $279


Dell senda ekki í vöruhús.

Sent: Mið 10. Jan 2007 15:11
af urban
Tappi skrifaði:Mér finnst dell alltaf vera með mjög svala skjái. En aldrei kaupa neitt af EJS nema að fá vænann afslátt! Þeir leggja rosalega á sínar vörur.
Hvað með að láta shopusa.is flytja inn einhvern af þessum?
24" 1920x1200 á $674
22" 1680x1050 á $296
20" 1680x1050 á $279


20" hingað komið væri 33.262
þá mundi ég frekar kaupa hann hérna heima á 37.900

Sent: Mið 10. Jan 2007 15:32
af ÓmarSmith
Hiklaust taka 2 x 20".

Miklu skemmtilegri uplausn 1680x1050 en 1280 x 1024

Sent: Fim 11. Jan 2007 14:35
af Jellyman
ég er líka að pæla að fá mér skjá, er ekki bara málið að flytja inn frá Newegg.com ?
Það eru mjög flottir skjáir þar á góðu verði, bara svo erfitt að ákveða sig hvaða skjá maður á að fá sér

Edit: er þessi ekki bara málið :D http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824009102

Sent: Fim 11. Jan 2007 17:36
af gnarr
Jellyman skrifaði:ég er líka að pæla að fá mér skjá, er ekki bara málið að flytja inn frá Newegg.com ?
Það eru mjög flottir skjáir þar á góðu verði, bara svo erfitt að ákveða sig hvaða skjá maður á að fá sér

Edit: er þessi ekki bara málið :D http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824009102

Newegg senda ekki í vöruhús og afgreiða ekki íslensk kreditkort :/

Sent: Fim 11. Jan 2007 18:49
af Jellyman
ekki :shock: :cry: verður maður þá að kaupa á íslandi? eða er eitthver önnur góð síða?

Sent: Fim 11. Jan 2007 19:05
af Dabbz
gnarr skrifaði:
Jellyman skrifaði:ég er líka að pæla að fá mér skjá, er ekki bara málið að flytja inn frá Newegg.com ?
Það eru mjög flottir skjáir þar á góðu verði, bara svo erfitt að ákveða sig hvaða skjá maður á að fá sér

Edit: er þessi ekki bara málið :D http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824009102

Newegg senda ekki í vöruhús og afgreiða ekki íslensk kreditkort :/


Hvaða fnk mórall er í þeim? :evil:

Hafa þeir lent í einhverju veseni héðan eða gengu þetta bara jafn yfir öllur löndu utan US og Canada?

Sent: Fim 11. Jan 2007 20:13
af gnarr
Þetta er eitthvað í sambandi við viðskipta lög. Ég veit ekki hvernig þetta er nákvæmlega, en allavega meiga þeir ekki selja út fyrir usa og canada.

Sent: Fim 11. Jan 2007 23:08
af Dabbz
gnarr skrifaði:Þetta er eitthvað í sambandi við viðskipta lög. Ég veit ekki hvernig þetta er nákvæmlega, en allavega meiga þeir ekki selja út fyrir usa og canada.


Við erum póttó í viðskipta banna eftir að hafa hafið hvalveiðar :lol:

Sent: Fös 12. Jan 2007 11:54
af ManiO
gnarr skrifaði:Þetta er eitthvað í sambandi við viðskipta lög. Ég veit ekki hvernig þetta er nákvæmlega, en allavega meiga þeir ekki selja út fyrir usa og canada.


Nei, þetta er til að koma í veg fyrir kreditkorta svindl. Engin lög sem segja að þeir megi ekki senda til okkar, enda eru margar verslanir (í BNA) sem gera það, bara ekki jafngóð þjónusta né verð.